Fyrsta trans konan til þess að vinna Golden Globe verðlaun Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 10. janúar 2022 10:57 MJ Rodriguez glæsileg á Emmy verðlaununum í fyrra. Getty/ Matt Winkelmeyer Í nótt átti sér stað sögulegur atburður þegar Michaela Jaé Rodriguez, betur þekkt sem MJ Rodriguez, varð fyrsta trans konan til þess að vinna Golden Globe verðlaun. MJ vann verðlaunin í flokknum besta leikkona í aðalhlutverki í drama sjónvarpsþætti fyrir hlutverkið sitt í þáttunum Pose. Í þáttunum leikur MJ húsmóðurina Blöncu Rodriguez og var hún einnig tilnefnd til Emmy verðlaunanna fyrir hlutverkið 2021. Þá varð hún fyrsta trans konan til að fá tilnefningu til Emmy verðlaunanna sem aðalleikkona. Þættirnir Pose hafa verið í loftinu síðan 2018 en þetta er í fyrsta skipti sem þættirnir vinna til verðlauna. „Ástin sigrar,“ Segir MJ meðal annars í færslu sem hún birti á Instagram síðu sinni í kjölfar sigursins. View this post on Instagram A post shared by Michaela Jaé (@mjrodriguez7) Golden Globe verðlaunin fóru fram með öðru sniði í gær þar sem megnið af Hollywood ákvað að sniðganga hátíðina og vegna heimsfaraldursins. Hollywood Foreign Press Association, nefndin sem heldur utan um verðlaunin og velur tilnefningar og sigurvegara þeirra, hefur fengið mikla gagnrýni í gegnum tíðina. Skortur á fjölbreytni er það sem gagnrýnin snýst um, bæði varðandi það hverjir sitja í nefndinni og hverjir hafa verið tilnefndir til verðlaunanna. Stjörnurnar og framleiðslufyrirtæki eins og Netflix, NBC og Amazon settu fótinn niður þetta árið og krefjast fjölbreytni í framhaldinu. Lista yfir alla vinningshafa kvöldsins má finna á vef Golden Globes verðlaunanna. View this post on Instagram A post shared by Golden Globes (@goldenglobes) Hollywood Golden Globes Málefni transfólks Tengdar fréttir The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. 10. janúar 2022 07:02 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Í þáttunum leikur MJ húsmóðurina Blöncu Rodriguez og var hún einnig tilnefnd til Emmy verðlaunanna fyrir hlutverkið 2021. Þá varð hún fyrsta trans konan til að fá tilnefningu til Emmy verðlaunanna sem aðalleikkona. Þættirnir Pose hafa verið í loftinu síðan 2018 en þetta er í fyrsta skipti sem þættirnir vinna til verðlauna. „Ástin sigrar,“ Segir MJ meðal annars í færslu sem hún birti á Instagram síðu sinni í kjölfar sigursins. View this post on Instagram A post shared by Michaela Jaé (@mjrodriguez7) Golden Globe verðlaunin fóru fram með öðru sniði í gær þar sem megnið af Hollywood ákvað að sniðganga hátíðina og vegna heimsfaraldursins. Hollywood Foreign Press Association, nefndin sem heldur utan um verðlaunin og velur tilnefningar og sigurvegara þeirra, hefur fengið mikla gagnrýni í gegnum tíðina. Skortur á fjölbreytni er það sem gagnrýnin snýst um, bæði varðandi það hverjir sitja í nefndinni og hverjir hafa verið tilnefndir til verðlaunanna. Stjörnurnar og framleiðslufyrirtæki eins og Netflix, NBC og Amazon settu fótinn niður þetta árið og krefjast fjölbreytni í framhaldinu. Lista yfir alla vinningshafa kvöldsins má finna á vef Golden Globes verðlaunanna. View this post on Instagram A post shared by Golden Globes (@goldenglobes)
Hollywood Golden Globes Málefni transfólks Tengdar fréttir The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. 10. janúar 2022 07:02 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
The Power of the Dog og Succession sigursæl á Golden Globe Kvikmyndin The Power of the Dog og sjónvarpsþáttaröðin Succession stóðu uppi sem sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi. Um var að ræða eina lágstemmdustu hátíð Hollywood í manna minnum en engar stjörnur voru viðstaddar. 10. janúar 2022 07:02