Börsungar geta skráð Torres eftir að Umtiti tók á sig launalækkun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2022 22:30 Samuel Umtiti skrifaði undir nýjan samning við Barcelona í dag. Quality Sport Images/Getty Images Spænska stórveldið Barcelona þarf að fara ýmsar krókaleiðir til að fá nýja leikmenn skráða í félagið, en Börsungar eru í gríðarlegri skuld. Varnarmaðurinn Samuel Umtiti skrifaði í dag undir nýjan samning þar sem hann tekur á sig launalækkun. Það að Umtiti taki á sig launalækkun þýðir það að nú getur Barcelona skráð Ferran Torres sem leikmann félagsins, en Torres gekk til liðs við Börsunga á dögunum frá Manchester City fyrir um 46 milljónir punda. Flestir höfðu gert ráð fyrir því að Umtiti væri á leið frá Barcelona. Varnarmaðurinn er ekki beint sá vinsælasti meðal stuðningsmanna og á yfirstandandi tímabili hefur hann komið við sögu í einum leik. Seinustu þrjú tímabil á undan því sem nú stendur yfir hefur leikmaðurinn aðeins leikið 50 leiki fyrir Barcelona. Hann hefur nú hins vegar skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2026. Í tilkynningu frá félaginu þess efnis kemur einnig fram að Umtiti hafi tekið á sig launalækkun næsta eina og hálfa árið sem fyrri samningur átti að gilda. FC Barcelona and @samumtiti have reached an agreement to extend the latter’s contract until 30 June 2026. The French defender is reducing a part of the salary that he was due to receive in the year and a half remaining on his contract.More info 👉 https://t.co/0UzCLewHDM pic.twitter.com/hNdmR2iBBP— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 10, 2022 Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Það að Umtiti taki á sig launalækkun þýðir það að nú getur Barcelona skráð Ferran Torres sem leikmann félagsins, en Torres gekk til liðs við Börsunga á dögunum frá Manchester City fyrir um 46 milljónir punda. Flestir höfðu gert ráð fyrir því að Umtiti væri á leið frá Barcelona. Varnarmaðurinn er ekki beint sá vinsælasti meðal stuðningsmanna og á yfirstandandi tímabili hefur hann komið við sögu í einum leik. Seinustu þrjú tímabil á undan því sem nú stendur yfir hefur leikmaðurinn aðeins leikið 50 leiki fyrir Barcelona. Hann hefur nú hins vegar skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2026. Í tilkynningu frá félaginu þess efnis kemur einnig fram að Umtiti hafi tekið á sig launalækkun næsta eina og hálfa árið sem fyrri samningur átti að gilda. FC Barcelona and @samumtiti have reached an agreement to extend the latter’s contract until 30 June 2026. The French defender is reducing a part of the salary that he was due to receive in the year and a half remaining on his contract.More info 👉 https://t.co/0UzCLewHDM pic.twitter.com/hNdmR2iBBP— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 10, 2022
Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira