Bretar sem greinast jákvæðir í hraðprófi þurfa ekki lengur að fara í PCR próf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. janúar 2022 10:27 Á Íslandi hafa þeir sem greinast jákvæðir í hrað- og heimaprófum verið skikkaðir til að fara í PCR-próf til að staðfesta niðurstöðuna. Getty/Danny Lawson Bretar með einkenni Covid-19 þurfa ekki lengur að gangast undir PCR próf eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr hrað- eða heimaprófi. Bresk heilbrigðisyfirvöld segja breytinguna mega rekja til mikillar útbreiðslu og nákvæmni hraðprófanna. Yfirvöld vonast til þess að reglubreytingin verði meðal annars til þess að þeir sem eru með einkenni Covid-19 komist að í PCR-próf en margir hafa átt erfitt með að fá tíma eftir að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar kom af stað mikilli bylgju í samfélaginu. Samanlögð greiningargeta Breta eru um 800 þúsund á dag en 6. janúar síðastliðinn voru um það bil 698 þúsund próf framkvæmd og 613 þúsund próf 9. janúar. Þó hafa margir átt erfitt með að komast í próf en auk einstaklinga með einkenni hafa ýmsar starfstéttir verið skikkaðar í PCR-próf. Til dæmis hafa heilbrigðisstarfsmenn, starfsmenn í samgönguþjónustu og fleiri verið skikkaðir í reglulega sýnatöku. Í gær hófst síðan dagleg sýnataka hjá um það bil 100 þúsund starfsmönnum í mikilvægum störfum, svo sem í matvælaiðnaði og landamæragæslu. Um 218 þúsund greindust með Covid-19 á Bretlandseyjum fyrir viku síðan en 142 þúsund í gær. Samkvæmt breskum heilbrigðisyfirvöldum nema hraðprófin Covid-19 hjá meira en 80 prósent þeirra sem eru mikið smitandi. Af hverjum 10 þúsund prófum séu færri en þrjár ranglega jákvæðar niðurstöður. Þeir sem greinast jákvæðir í hraðprófi þurfa að einangra sig jafnvel þótt þeir sýni ekki einkenni. Þeir eru lausir úr einangrun ef þeir mælast neikvæðir í tveimur aðskildum prófum sem framkvæmd eru á dögum sex og sjö, með 24 klukkustunda millibili. Ítarlega frétt um málið má finna hjá BBC. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Yfirvöld vonast til þess að reglubreytingin verði meðal annars til þess að þeir sem eru með einkenni Covid-19 komist að í PCR-próf en margir hafa átt erfitt með að fá tíma eftir að ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar kom af stað mikilli bylgju í samfélaginu. Samanlögð greiningargeta Breta eru um 800 þúsund á dag en 6. janúar síðastliðinn voru um það bil 698 þúsund próf framkvæmd og 613 þúsund próf 9. janúar. Þó hafa margir átt erfitt með að komast í próf en auk einstaklinga með einkenni hafa ýmsar starfstéttir verið skikkaðar í PCR-próf. Til dæmis hafa heilbrigðisstarfsmenn, starfsmenn í samgönguþjónustu og fleiri verið skikkaðir í reglulega sýnatöku. Í gær hófst síðan dagleg sýnataka hjá um það bil 100 þúsund starfsmönnum í mikilvægum störfum, svo sem í matvælaiðnaði og landamæragæslu. Um 218 þúsund greindust með Covid-19 á Bretlandseyjum fyrir viku síðan en 142 þúsund í gær. Samkvæmt breskum heilbrigðisyfirvöldum nema hraðprófin Covid-19 hjá meira en 80 prósent þeirra sem eru mikið smitandi. Af hverjum 10 þúsund prófum séu færri en þrjár ranglega jákvæðar niðurstöður. Þeir sem greinast jákvæðir í hraðprófi þurfa að einangra sig jafnvel þótt þeir sýni ekki einkenni. Þeir eru lausir úr einangrun ef þeir mælast neikvæðir í tveimur aðskildum prófum sem framkvæmd eru á dögum sex og sjö, með 24 klukkustunda millibili. Ítarlega frétt um málið má finna hjá BBC.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira