Real í úrslit eftir dramatískan sigur á Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2022 21:30 Real er komið í úrslit. EPA-EFE/CHEMA MOYA Real Madríd vann Barcelona 3-2 eftir framlengdan leik í undanúrslitum spænska konungsbikarinn í kvöld. Leikurinn fór fram á King Fahd International-vellinum í Riyadh, Sádi-Arabíu. Þó að Barcelona hafi átt erfitt uppdráttar að undanförnu var leikur kvöldsins mjög jafn framan af og var staðan jöfn er venjulegur leiktími rann sitt skeið. Staðan var einnig jöfn í hálfleik, Vinícius Júnior kom Real yfir á 25. mínútu en hollenski framherjinn Luuk de Jong jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Leikmenn Barca fagna jöfnunarmarki sínu í fyrri hálfleik.Twitter/@FCBarcelona Karim Benzema kom Real yfir á 72. mínútu en varamaðurinn Ansu Fati jafnaði metin á nýjan leik tæpum tíu mínútum síðar. Fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar reyndist Real sterkara en varamaðurinn Federico Valverde skoraði þriðja mark hvítliða og tryggði Madríd þar með sæti í úrslitum spænska konungsbikarsins. Real hefur nú unnið fimm leiki í röð gegn Barcelona. SCENES! #Supercopa | #ElClásico pic.twitter.com/gElnDStZZO— Real Madrid C.F. (@realmadriden) January 12, 2022 Á morgun mætast Atlético Madríd og Athletic Bilbao í hinum undanúrslitaleik keppninnar. Á sunnudaginn fer úrslitaleikurinn fram en allir þrír leikirnir verða spilaði í Sádi-Arabíu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Þó að Barcelona hafi átt erfitt uppdráttar að undanförnu var leikur kvöldsins mjög jafn framan af og var staðan jöfn er venjulegur leiktími rann sitt skeið. Staðan var einnig jöfn í hálfleik, Vinícius Júnior kom Real yfir á 25. mínútu en hollenski framherjinn Luuk de Jong jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Leikmenn Barca fagna jöfnunarmarki sínu í fyrri hálfleik.Twitter/@FCBarcelona Karim Benzema kom Real yfir á 72. mínútu en varamaðurinn Ansu Fati jafnaði metin á nýjan leik tæpum tíu mínútum síðar. Fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar reyndist Real sterkara en varamaðurinn Federico Valverde skoraði þriðja mark hvítliða og tryggði Madríd þar með sæti í úrslitum spænska konungsbikarsins. Real hefur nú unnið fimm leiki í röð gegn Barcelona. SCENES! #Supercopa | #ElClásico pic.twitter.com/gElnDStZZO— Real Madrid C.F. (@realmadriden) January 12, 2022 Á morgun mætast Atlético Madríd og Athletic Bilbao í hinum undanúrslitaleik keppninnar. Á sunnudaginn fer úrslitaleikurinn fram en allir þrír leikirnir verða spilaði í Sádi-Arabíu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn