„Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. janúar 2022 10:30 Sigurjón er einn besti langhlaupari landsins. Sigurjón Ernir Sturluson yfirþjálfari og eigandi Ultraform byrjaði ungur að stunda hlaup heima í sveitinni og fékk fljótt bakteríu fyrir utanvegahlaupum. Hlaupferill Sigurjóns byrjaði að alvöru eftir fyrsta Ultrahlaupið hans þegar hann hljóp Laugaveginn, hann ætlaði þó aldrei að hlaupa aftur en hugur hans breyttist fljótt og í dag er einn besti fjallahlaupari landsins. Eva Laufey hitti Sigurjón í vikunni og fór hann yfir það með áhorfendum Íslands í dag á Stöð 2 í gær hvað ber að hafa í huga fyrir þá sem hafa áhuga á utanvegahlaupi og hlaupi almennt. „Stærsta hlaupið mitt var núna í Frakklandi á síðasta ári og það var í hlaupaseríu sem heitir UTMB. Þar eru mismunandi hlaupavegalengdir í boði og ég fór í hlaup sem heitir TDS og það er 152 kílómetrar með 9200 metra hækkun. Það var það erfitt hlaup að því miður var einn hlaupari sem lést í hlaupinu,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Það gerði það að verkum að klukkan þrjú um nóttina þurftum við að stoppa upp á miðju fjalli og bíða í áttatíu mínútur,“ segir Sigurjón sem fékk að klára hlaupið þar sem hann kominn fram yfir þann stað sem slysið átti sér stað. Um þúsund manns fengu ekki að klára. „Þetta er alls ekki hættulaust og þess vegna er undirbúningurinn þeim mun mikilvægari. Þetta tekur langan tíma að byggja upp. Við lifum í þeim heimi í dag að allt er ótrúlega þægilegt og mér þykir þetta, að þurfa reglulega að hafa fyrir hlutunum rosalega gott. Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og þar sem Sigurjón fer ítarlega yfir það hvernig er best að byrja í hlaupum. Ísland í dag Hlaup Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Hlaupferill Sigurjóns byrjaði að alvöru eftir fyrsta Ultrahlaupið hans þegar hann hljóp Laugaveginn, hann ætlaði þó aldrei að hlaupa aftur en hugur hans breyttist fljótt og í dag er einn besti fjallahlaupari landsins. Eva Laufey hitti Sigurjón í vikunni og fór hann yfir það með áhorfendum Íslands í dag á Stöð 2 í gær hvað ber að hafa í huga fyrir þá sem hafa áhuga á utanvegahlaupi og hlaupi almennt. „Stærsta hlaupið mitt var núna í Frakklandi á síðasta ári og það var í hlaupaseríu sem heitir UTMB. Þar eru mismunandi hlaupavegalengdir í boði og ég fór í hlaup sem heitir TDS og það er 152 kílómetrar með 9200 metra hækkun. Það var það erfitt hlaup að því miður var einn hlaupari sem lést í hlaupinu,“ segir Sigurjón og heldur áfram. „Það gerði það að verkum að klukkan þrjú um nóttina þurftum við að stoppa upp á miðju fjalli og bíða í áttatíu mínútur,“ segir Sigurjón sem fékk að klára hlaupið þar sem hann kominn fram yfir þann stað sem slysið átti sér stað. Um þúsund manns fengu ekki að klára. „Þetta er alls ekki hættulaust og þess vegna er undirbúningurinn þeim mun mikilvægari. Þetta tekur langan tíma að byggja upp. Við lifum í þeim heimi í dag að allt er ótrúlega þægilegt og mér þykir þetta, að þurfa reglulega að hafa fyrir hlutunum rosalega gott. Það að þjást og líða mjög illa er ekkert að fara drepa þig.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og þar sem Sigurjón fer ítarlega yfir það hvernig er best að byrja í hlaupum.
Ísland í dag Hlaup Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira