Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. janúar 2022 15:40 Marteinn Mosdal er einn af eftirminnilegustu karakterum Ladda. Stöð 2 Þórhallur Sigurðsson, best þekktur sem Laddi, fagnar 75 ára afmæli sínu í dag. Stóru afmælissýningunni var þó frestað fram í mars vegna heimsfaraldursins. Laddi leit við í Bítinu fyrr í dag og grínaðist aðeins í tilefni afmælisins. „Ég get ekki verið kyrr, ég verð að vera að gera eitthvað,“ sagði Laddi meðal annars í viðtalinu. Hann hefur leikið marga einstaka karaktera á ferlinum. Dengsi, Elsa Lund, Skúli rafvirki, Salomon í Stellu í Orlofi, Dr. Saxi, Magnús, Eiríkur Fjalar og Marteinn Mosdal eru þar á meðal. Hann er samt sífellt að finna upp á nýjum karakterum. „Yfirleitt þegar ég fer í lyftu, það er alltaf spegill í lyftu, leið og ég sé mig þá bara „nei blessaður“ og þá tek ég karaktera sem enginn hefur séð áður,“ viðurkennir Laddi. „Þá er ég með smá show fyrir sjálfan mig, þá er ég að búa til svipi og svona.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna mörg myndbönd með þessari þjóðargersemi. Í tilefni af 75 ára afmælis Ladda tókum við saman nokkra gullmola úr safninu. Ríkislímonaði Laddi bregður sér í hlutverk Marteins Mosdals, sem er ekki sáttur með það magn gosdrykkja sem stendur neytendum til boða. Heilsubælið Grínistarnir Gísli Rúnar og Laddi rifjuðu upp árin í Heilsubælinu í Gervahverfi í tilefni þess að þættirnir voru gefnir út á DVD árið 2010. Á Bylgjunni Halli og Laddi mættu til Hemma Gunn á Bylgjunni árið 2013. Magasín Edda Björgvins og Laddi kepptu í Tímasprengjunni í morgunþættinum Magasín árið 2011. Ísland í dag Ísland í dag heimsótti Ladda árið 2019 og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Grín og gaman Tímamót Bítið Eldri borgarar Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Laddi leit við í Bítinu fyrr í dag og grínaðist aðeins í tilefni afmælisins. „Ég get ekki verið kyrr, ég verð að vera að gera eitthvað,“ sagði Laddi meðal annars í viðtalinu. Hann hefur leikið marga einstaka karaktera á ferlinum. Dengsi, Elsa Lund, Skúli rafvirki, Salomon í Stellu í Orlofi, Dr. Saxi, Magnús, Eiríkur Fjalar og Marteinn Mosdal eru þar á meðal. Hann er samt sífellt að finna upp á nýjum karakterum. „Yfirleitt þegar ég fer í lyftu, það er alltaf spegill í lyftu, leið og ég sé mig þá bara „nei blessaður“ og þá tek ég karaktera sem enginn hefur séð áður,“ viðurkennir Laddi. „Þá er ég með smá show fyrir sjálfan mig, þá er ég að búa til svipi og svona.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna mörg myndbönd með þessari þjóðargersemi. Í tilefni af 75 ára afmælis Ladda tókum við saman nokkra gullmola úr safninu. Ríkislímonaði Laddi bregður sér í hlutverk Marteins Mosdals, sem er ekki sáttur með það magn gosdrykkja sem stendur neytendum til boða. Heilsubælið Grínistarnir Gísli Rúnar og Laddi rifjuðu upp árin í Heilsubælinu í Gervahverfi í tilefni þess að þættirnir voru gefnir út á DVD árið 2010. Á Bylgjunni Halli og Laddi mættu til Hemma Gunn á Bylgjunni árið 2013. Magasín Edda Björgvins og Laddi kepptu í Tímasprengjunni í morgunþættinum Magasín árið 2011. Ísland í dag Ísland í dag heimsótti Ladda árið 2019 og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
Grín og gaman Tímamót Bítið Eldri borgarar Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira