Norðmenn fagna átján ára afmæli Ingiríðar prinsessu Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2022 10:36 Ingiríður Alexandra er dóttir Hákonar krónprins og Mette-Marit prinsessu. Norska konungsfjölskyldan Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa fagnar átján ára afmæli sínu í dag og hefur dagskrá hennar verið þétt skipuð síðustu daga í tilefni af tímamótunum. Prinsessan, sem er önnur í röðinni til að erfa norsku krúnuna á eftir Hákoni krónprins, hefur síðustu daga meðal annars heimsótt þinghúsið og fundað með helstu ráðamönnum Noregs, líkt og venjan er með kóngafólk þegar það verður lögráða. Í dag mun hún svo fá að fylgjast með sínum fyrsta ríkisráðsfundi. Þá hefur hún mætt í sín fyrstu formlegu viðtöl í fjölmiðlum þar sem hún hefur meðal annars verið spurð út í lífið, tilveruna og framtíðina. Segist hún meðal annars hafa hug á að stunda nám erlendis, en áætlanir hennar séu þó ítrekað að breytist. Hún geri sér þó fulla grein fyrir því hvað bíði sín þegar fram í sækir. Ingiríður Alexandra kom í heiminn 21. janúar 2004 og er hún dóttir Hákons krónprins og Mette-Marit prinsessu. Norska konungsfjölskyldan hefur birt fjölda nýrra mynda af Ingiríði í tilefni af afmælinu sem og myndband úr skíðaferð fjölskyldunnar þar sem sjá má Ingiríði með foreldrum sínum og Sverri Magnúsi, sextán ára bróður sínum. Má glöggt sjá að Ingiríður er afskaplega lipur skíðakona. Auk þess að vera góð á skíðum og sparkboxi hefur hún unnið til gullverðlauna í unglingaflokki á Noregsmeistaramótinu í brimbrettaíþróttum. Líklegt þykir að Ingiríður verði fyrsta drottning Noregs í langan tíma, en síðasta drottning til að ríkja í Noregi var Margrét drottning sem stýrði Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 1387 til 1412. Kóngafólk Noregur Tímamót Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Prinsessan, sem er önnur í röðinni til að erfa norsku krúnuna á eftir Hákoni krónprins, hefur síðustu daga meðal annars heimsótt þinghúsið og fundað með helstu ráðamönnum Noregs, líkt og venjan er með kóngafólk þegar það verður lögráða. Í dag mun hún svo fá að fylgjast með sínum fyrsta ríkisráðsfundi. Þá hefur hún mætt í sín fyrstu formlegu viðtöl í fjölmiðlum þar sem hún hefur meðal annars verið spurð út í lífið, tilveruna og framtíðina. Segist hún meðal annars hafa hug á að stunda nám erlendis, en áætlanir hennar séu þó ítrekað að breytist. Hún geri sér þó fulla grein fyrir því hvað bíði sín þegar fram í sækir. Ingiríður Alexandra kom í heiminn 21. janúar 2004 og er hún dóttir Hákons krónprins og Mette-Marit prinsessu. Norska konungsfjölskyldan hefur birt fjölda nýrra mynda af Ingiríði í tilefni af afmælinu sem og myndband úr skíðaferð fjölskyldunnar þar sem sjá má Ingiríði með foreldrum sínum og Sverri Magnúsi, sextán ára bróður sínum. Má glöggt sjá að Ingiríður er afskaplega lipur skíðakona. Auk þess að vera góð á skíðum og sparkboxi hefur hún unnið til gullverðlauna í unglingaflokki á Noregsmeistaramótinu í brimbrettaíþróttum. Líklegt þykir að Ingiríður verði fyrsta drottning Noregs í langan tíma, en síðasta drottning til að ríkja í Noregi var Margrét drottning sem stýrði Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 1387 til 1412.
Kóngafólk Noregur Tímamót Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira