Senegal Afríkumeistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. febrúar 2022 22:15 Senegal er Afríkumeistari. Twitter/@@CAF_Online Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Segja má að úrslitaleikur Afríkukeppninnar í knattspyrnu hafi verið uppgjör stjarnanna frá Liverpool en Mohamed Salah og Sadio Mané eru aðalmennirnir í sitthvoru liðinu sem lék til úrslita. Mané fékk kjörið tækifæri til að koma Senegal yfir snemma leiks er Senegal fékk vítaspyrnu. Markvörður Egyptalands, Gabaski, varði hins vegar spyrnu Mané að því virtist með smá hjálp frá Salah. Mo Salah talking to Gabaski before Sadio Mané took his penalty pic.twitter.com/cIw3CspAS5— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Betra færi fékk Senegal ekki í fyrri hálfleik og staðan markalaus í hálfleik. Senegal fékk þó fjölda færa í leiknum en inn vildi boltinn ekki og staðan enn markalaus er flautað var til loka venjulegs leiktíma. Því þurfti að framlengja, var þetta fjórði leikur Egyptalands í röð sem fór í framlengingu. Hvorugu liðinu tókst hvorugu að skora í framlengingunni svo grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Round of 16: Ivory CoastQuarterfinal: MoroccoSemifinal: CameroonFinal: SenegalAll four of Egypt s knockout games have gone to extra time pic.twitter.com/pVhDm0D7hw— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Kalidou Koulibaly kom Senegal yfir þó Gabaski hafi verið í boltanum. Zizo jafnaði metin fyrir Egyptaland. Abdou Diallo kom Senegal yfir á nýjan leik. Mohamed Abdelmonem setti boltann í stöngina fyrir Egyptaland í næstu spyrnu. Gabaski varði spyrnu Bouna Sarr. Marwan Hamdi skoraði fyrir Egyptaland. Bamda Dieng skoraði fyrir Senegal. Edouard Mendy varði spyrnu Mohanad Lasheen. Sadio Mané skoraði úr síðustu spyrnu Senegal og tryggði Senegal sigur í Afríkukeppninni árið 2022. MENDY SAVES! MANÉ SCORES! SENEGAL CELEBRATES! #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #SENEGY | #TeamSenegal | @Fsfofficielle pic.twitter.com/G27FWCUxoL— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) February 6, 2022 Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira
Segja má að úrslitaleikur Afríkukeppninnar í knattspyrnu hafi verið uppgjör stjarnanna frá Liverpool en Mohamed Salah og Sadio Mané eru aðalmennirnir í sitthvoru liðinu sem lék til úrslita. Mané fékk kjörið tækifæri til að koma Senegal yfir snemma leiks er Senegal fékk vítaspyrnu. Markvörður Egyptalands, Gabaski, varði hins vegar spyrnu Mané að því virtist með smá hjálp frá Salah. Mo Salah talking to Gabaski before Sadio Mané took his penalty pic.twitter.com/cIw3CspAS5— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Betra færi fékk Senegal ekki í fyrri hálfleik og staðan markalaus í hálfleik. Senegal fékk þó fjölda færa í leiknum en inn vildi boltinn ekki og staðan enn markalaus er flautað var til loka venjulegs leiktíma. Því þurfti að framlengja, var þetta fjórði leikur Egyptalands í röð sem fór í framlengingu. Hvorugu liðinu tókst hvorugu að skora í framlengingunni svo grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Round of 16: Ivory CoastQuarterfinal: MoroccoSemifinal: CameroonFinal: SenegalAll four of Egypt s knockout games have gone to extra time pic.twitter.com/pVhDm0D7hw— B/R Football (@brfootball) February 6, 2022 Kalidou Koulibaly kom Senegal yfir þó Gabaski hafi verið í boltanum. Zizo jafnaði metin fyrir Egyptaland. Abdou Diallo kom Senegal yfir á nýjan leik. Mohamed Abdelmonem setti boltann í stöngina fyrir Egyptaland í næstu spyrnu. Gabaski varði spyrnu Bouna Sarr. Marwan Hamdi skoraði fyrir Egyptaland. Bamda Dieng skoraði fyrir Senegal. Edouard Mendy varði spyrnu Mohanad Lasheen. Sadio Mané skoraði úr síðustu spyrnu Senegal og tryggði Senegal sigur í Afríkukeppninni árið 2022. MENDY SAVES! MANÉ SCORES! SENEGAL CELEBRATES! #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #SENEGY | #TeamSenegal | @Fsfofficielle pic.twitter.com/G27FWCUxoL— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) February 6, 2022
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira