Gylfi bíður eftir uppsögn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. febrúar 2022 12:43 Gylfi Þór hefur staðið vaktina í farsóttahúsunum frá upphafi faraldursins. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Þorsteinsson segir að þrátt fyrir að áfram sé töluvert álag á farsóttahúsin þá búist hann við að þeim verði lokað fyrr en síðar. Starfsfólk sé þegar farið að svipast um eftir öðrum störfum. Sjálfur hefur Gylfi verið áberandi í heimsfaraldrinum sem forstöðumaður farsóttahúsanna. „Um leið og einangrunin verður látin niður falla þá kannski verður ekki þörf fyrir okkur þannig að óneitanlega er starfsfólkið farið að líta í kringum sig eftir öðrum störfum,” segir Gylfi. „Ég bara bíð eftir að heilbrigðisráðherra haldi blaðamannafund og lýsi þessu loknu og þar með er ég rekinn, geri ég ráð fyrir,” bætir hann við og hlær. Hann segir að nú dvelji 154 á farsóttahúsunum. Þá hafi farsóttahúsið á Akureyri sprengt utan af sér og að þörf sé á að opna annað slíkt til að anna álaginu. „Norðurlandið hefur verið aðeins eftir á hvað varðar uppgang smita, það er kannski það sem útskýrir þetta helst,” segir Gylfi. Langflestir í farsóttahúsunum eru Íslendingar. „Það hafa verið að koma upp smit í jaðarhópum á höfuðborgarsvæðinu, til dæmis meðal heimilislausra, sem við höfum verið að sinna - með góðri aðstoð frá Reykjavíkurborg og fíknigeðsviðinu á Landspítalanum og fyrir norðan hafa nemendur á heimavist verið að smitast.” Afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að reglugerð um einangrun verði afnumin. Heilbrigðisráðherra mat það hins vegar sem svo að það væri ekki tímabært að svo stöddu en að það komi til greina í næstu afléttingum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Sjá meira
„Um leið og einangrunin verður látin niður falla þá kannski verður ekki þörf fyrir okkur þannig að óneitanlega er starfsfólkið farið að líta í kringum sig eftir öðrum störfum,” segir Gylfi. „Ég bara bíð eftir að heilbrigðisráðherra haldi blaðamannafund og lýsi þessu loknu og þar með er ég rekinn, geri ég ráð fyrir,” bætir hann við og hlær. Hann segir að nú dvelji 154 á farsóttahúsunum. Þá hafi farsóttahúsið á Akureyri sprengt utan af sér og að þörf sé á að opna annað slíkt til að anna álaginu. „Norðurlandið hefur verið aðeins eftir á hvað varðar uppgang smita, það er kannski það sem útskýrir þetta helst,” segir Gylfi. Langflestir í farsóttahúsunum eru Íslendingar. „Það hafa verið að koma upp smit í jaðarhópum á höfuðborgarsvæðinu, til dæmis meðal heimilislausra, sem við höfum verið að sinna - með góðri aðstoð frá Reykjavíkurborg og fíknigeðsviðinu á Landspítalanum og fyrir norðan hafa nemendur á heimavist verið að smitast.” Afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að reglugerð um einangrun verði afnumin. Heilbrigðisráðherra mat það hins vegar sem svo að það væri ekki tímabært að svo stöddu en að það komi til greina í næstu afléttingum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent