Stjörnurnar okkar fóru að skoða stjörnurnar í Hollywood Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 11:31 Glódís Perla Viggósdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir stilla sér upp í myndatöku á The Hollywood Walk of Fame á Hollywood Boulevard. Instagram/@glodisperla Lífið snýst ekki bara um æfingar og fótbolta hjá íslenska kvennalandsliðinu í Los Angeles þar sem liðið mun spila tvo leiki á næstunni á SheBelieves æfingamótinu. Ísland leikur þrjá leiki á mótinu. Fyrri leikurinn í Los Angeles er á móti Nýja Sjálandi í nótt en stelpurnar mæta svo Tékklandi sunnudaginn 20. febrúar og loks Bandaríkjunum á Toyota Stadium í Frisco í Dallas aðfaranótt fimmtudagsins 24. febrúar. Íslenska liðið er að undirbúa sig fyrir komandi leiki í undankeppni HM og jafnframt fyrir úrslitakeppni EM í Englandi í sumar. Það er líka mikilvægt að þjappa hópnum saman utan vallar og stelpurnar okkar höfðu greinilega mjög gaman að fara í skoðunarferð í borg englanna. Það má segja að stjörnurnar okkar hafi farið að skoða stjörnurnar í Hollywood. Íslensku stelpurnar mættu nefnilega á The Hollywood Walk of Fame á Hollywood Boulevard. Þar má finna stærstu kvikmyndastjörnur sögunnar sem og fleiri úr skemmtanaiðnaðnum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá birtu stelpurnar myndir af sér með stjörnunum á samfélagsmiðlum. Það lítur út fyrir að söngkonan Celine Dion hafi verið í miklu uppáhaldi hjá okkar konum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) View this post on Instagram A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) View this post on Instagram A post shared by AGLAMARIA ALBERTSDOTTIR (@aglamariaalberts) View this post on Instagram A post shared by Elísa Viðarsdóttir (@elisavidars) View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) EM 2021 í Englandi Íslendingar erlendis Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Ísland leikur þrjá leiki á mótinu. Fyrri leikurinn í Los Angeles er á móti Nýja Sjálandi í nótt en stelpurnar mæta svo Tékklandi sunnudaginn 20. febrúar og loks Bandaríkjunum á Toyota Stadium í Frisco í Dallas aðfaranótt fimmtudagsins 24. febrúar. Íslenska liðið er að undirbúa sig fyrir komandi leiki í undankeppni HM og jafnframt fyrir úrslitakeppni EM í Englandi í sumar. Það er líka mikilvægt að þjappa hópnum saman utan vallar og stelpurnar okkar höfðu greinilega mjög gaman að fara í skoðunarferð í borg englanna. Það má segja að stjörnurnar okkar hafi farið að skoða stjörnurnar í Hollywood. Íslensku stelpurnar mættu nefnilega á The Hollywood Walk of Fame á Hollywood Boulevard. Þar má finna stærstu kvikmyndastjörnur sögunnar sem og fleiri úr skemmtanaiðnaðnum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá birtu stelpurnar myndir af sér með stjörnunum á samfélagsmiðlum. Það lítur út fyrir að söngkonan Celine Dion hafi verið í miklu uppáhaldi hjá okkar konum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) View this post on Instagram A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) View this post on Instagram A post shared by AGLAMARIA ALBERTSDOTTIR (@aglamariaalberts) View this post on Instagram A post shared by Elísa Viðarsdóttir (@elisavidars) View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg)
EM 2021 í Englandi Íslendingar erlendis Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira