Norðmenn nær því að endurheimta eina bestu knattspyrnukonu heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 15:30 Ada Hegerberg hefur ekki spilað með norska landsliðinu í fjögur og hálft ár. Á sama tíma hefur unnið fjölda titla og skorað mikið af mörkum með Lyon. Getty/Matthew Lewis Ada Hegerberg er frábær knattspyrnukona enda ein sú besta í heimi. Þessi mikli markaskorari hefur samt ekki klætt sig í landsliðstreyjuna síðan árið 2017. Nú er von um að breyting verði á. Hegerberg ákvað sjálf að hætta að gefa kost á sér í landsliðinu eftir Evrópumótið árið 2017. Hún var ósátt með stjórn knattspyrnusambandsins og að þeir hugsuðu ekki nógu vel um knattspyrnukonurnar. Il ct della Norvegia Martin Sjogren guarda con fiducia al possibile ritorno in nazionale di Ada Hegerberg https://t.co/HL8sf9Kxmb— DonneNelPallone (@redazioneDNP) February 21, 2022 Hegerberg hefur raðað inn mörkum í mörg ár með franska stórliðinu Lyon og er nú aftur komin inn á völlinn eftir krossbandsslit. Landsliðsþjálfarinn er nú bjartsýnni á það að honum takist að sannfæra Hegerberg um að snúa aftur í landsliðið. „Við erum farin að tala meira saman og eins og staðan er núna þá lítur út fyrir að það sé möguleiki á þessu. Það er okkar metnaður að gera það mögulegt. Við erum samt ekki komin þangað aftur,“ sagði Martin Sjögren við TT. Sjögren vonast til þess að sjá hina 26 ára gömlu Herderberg spila á EM næsta sumar. „Svona stórt púls yrði náttúrulega mjög mikilvægt fyrir okkar lið á Evrópumótinu. Hún kæmi þá vonandi með þennan X-faktor enda einn af bestu framherjum heims,“ sagði Sjögren. Över fyra års landslagsbojkott kan snart vara över för en av världens bästa anfallare.Norge hoppas på förstärkning från Lyonstjärnan Ada Hegerberg till sommarens fotbolls-EM. Det känns som att det är möjligt, säger Norges svenske förbundskapten Martin Sj https://t.co/2KOFjzOgEA— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) February 21, 2022 Ada Hegerberg skoraði á sínum tíma 38 mörk í 66 landsleikjum en hún var bara 22 ára þegar hún spilaði sinn síðasta landsleik. Ada hefur spilað með Lyon frá árinu 2014 og hefur skorað 232 mörk í 201 leik í öllum keppnum með franska liðinu þar af 12 mörk í 17 leikjum á þessu tímabili. EM 2021 í Englandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Hegerberg ákvað sjálf að hætta að gefa kost á sér í landsliðinu eftir Evrópumótið árið 2017. Hún var ósátt með stjórn knattspyrnusambandsins og að þeir hugsuðu ekki nógu vel um knattspyrnukonurnar. Il ct della Norvegia Martin Sjogren guarda con fiducia al possibile ritorno in nazionale di Ada Hegerberg https://t.co/HL8sf9Kxmb— DonneNelPallone (@redazioneDNP) February 21, 2022 Hegerberg hefur raðað inn mörkum í mörg ár með franska stórliðinu Lyon og er nú aftur komin inn á völlinn eftir krossbandsslit. Landsliðsþjálfarinn er nú bjartsýnni á það að honum takist að sannfæra Hegerberg um að snúa aftur í landsliðið. „Við erum farin að tala meira saman og eins og staðan er núna þá lítur út fyrir að það sé möguleiki á þessu. Það er okkar metnaður að gera það mögulegt. Við erum samt ekki komin þangað aftur,“ sagði Martin Sjögren við TT. Sjögren vonast til þess að sjá hina 26 ára gömlu Herderberg spila á EM næsta sumar. „Svona stórt púls yrði náttúrulega mjög mikilvægt fyrir okkar lið á Evrópumótinu. Hún kæmi þá vonandi með þennan X-faktor enda einn af bestu framherjum heims,“ sagði Sjögren. Över fyra års landslagsbojkott kan snart vara över för en av världens bästa anfallare.Norge hoppas på förstärkning från Lyonstjärnan Ada Hegerberg till sommarens fotbolls-EM. Det känns som att det är möjligt, säger Norges svenske förbundskapten Martin Sj https://t.co/2KOFjzOgEA— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) February 21, 2022 Ada Hegerberg skoraði á sínum tíma 38 mörk í 66 landsleikjum en hún var bara 22 ára þegar hún spilaði sinn síðasta landsleik. Ada hefur spilað með Lyon frá árinu 2014 og hefur skorað 232 mörk í 201 leik í öllum keppnum með franska liðinu þar af 12 mörk í 17 leikjum á þessu tímabili.
EM 2021 í Englandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira