Undirmeðvitundin ræður loka útlitinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. febrúar 2022 11:30 Franska listakonan Claire Paugam heldur listamannaspjall um sýningu sína Anywhere but Here í Listasal Mosfellsbæjar næstkomandi laugardag. Aðsend Sýning frönsku listakonunnar Claire Paugam, Anywhere but Here, var opnuð í Listasal Mosfellsbæjar 11. febrúar síðastliðinn. Næstkomandi laugardag, þann 26. febrúar, mun Claire verða með listamannaspjall á sýningunni klukkan 14:00-15:00. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin. Hugur og líkami Undirmeðvitundin er Claire hugleikin en hugmyndin að þessum verkum er byggð á athugunum listakonunnar á undirmeðvitundinni og þá sérstaklega hvort þar ríki regla eða óregla. Vangaveltur um hvert hugurinn fer þegar hann er ekki á sama stað og líkaminn liggja einnig að baki hugmyndafræðinnar. Hluti af verkinu In-between inside of me eftir Claire Paugam.Claire Paugam/Aðsend Ólíkir raunveruleikar Í samtali við blaðamann segir Claire að innblásturinn að Anywhere But Here vísi í augnablikið þegar hugurinn festist í ferðalagi gegnum drauma og minningar. Tímaskynið hverfur þrátt fyrir að maður sé algjörlega vakandi, úti að ganga eða standandi í röð. Líkaminn er það eina sem er eftir í áþreifanlegum raunveruleika á meðan að hugurinn dýfur sér inn í raunveruleika undirmeðvitundarinnar. Þátttaka gesta Ganga þarf bókstaflega í gegnum eitt verkanna til að komast inn á sýninguna og er það hugsað sem gátt inn í sýningarrýmið. Á sýningunni er líka önnur gátt sem leiðir styttra en þó að öðru verki. Á milli gáttanna tveggja eru flekar á hjólum sem breyta ásýnd gólfsins á listasalnum og brjóta upp þá heild. Saman kallast þessi verk Á milli inni í mér. View this post on Instagram A post shared by Listasalur Mosfellsbæjar (@listasalur_moso) Hitt verkið á sýningunni er Dagbækur undirmeðvitundarinnar sem er sería af stafrænum klippimyndum þar sem undirmeðvitundin fær að ráða loka útlitinu. Sýningargestum gefst tækifæri á að fá nánari innsýn í sýninguna á listamannaspjallinu og mun Claire svara þeim spurningum sem kvikna. Hluti af verkinu Dagbækur Undirmeðvitundarinnar eftir Claire Paugam.Claire Paugam/Aðsend Myndlist Menning Tengdar fréttir Beint úr iðrum hins kvenlæga veruleika Gjörningaklúbburinn stendur fyrir sýningunni Seiglu í NORR11 á Hverfisgötu. Sýningin mun standa til fyrsta mars næstkomandi og er unnin í samvinnu við Listval. 22. febrúar 2022 15:30 Magnað að geta verið eitt í listinni og svo annað í lífinu Myndlistakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir er hvað þekktust fyrir gjörningalist og video verk en hún hefur náð miklum árangri í listheiminum á síðustu áratugum og unnið að fjöldanum öllum af verkum og sýningum. Ásdís stendur nú fyrir einkasýningunni Stefnumót við sjálfið á Nýlistasafninu og er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 15. febrúar 2022 10:15 Mistökin sem urðu að einhverju geggjuðu Listakonan Saga Sigurðardóttir var viðmælandi í þriðja þætti vefseríunnar KÚNST. 5. febrúar 2022 11:30 „Skemmtileg pörun á bréfalúgu og glannalegri staðhæfingu“ Listamaðurinn Baldvin Einarsson var viðmælandi í síðasta þætti af KÚNST. 22. janúar 2022 11:30 „Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Hugur og líkami Undirmeðvitundin er Claire hugleikin en hugmyndin að þessum verkum er byggð á athugunum listakonunnar á undirmeðvitundinni og þá sérstaklega hvort þar ríki regla eða óregla. Vangaveltur um hvert hugurinn fer þegar hann er ekki á sama stað og líkaminn liggja einnig að baki hugmyndafræðinnar. Hluti af verkinu In-between inside of me eftir Claire Paugam.Claire Paugam/Aðsend Ólíkir raunveruleikar Í samtali við blaðamann segir Claire að innblásturinn að Anywhere But Here vísi í augnablikið þegar hugurinn festist í ferðalagi gegnum drauma og minningar. Tímaskynið hverfur þrátt fyrir að maður sé algjörlega vakandi, úti að ganga eða standandi í röð. Líkaminn er það eina sem er eftir í áþreifanlegum raunveruleika á meðan að hugurinn dýfur sér inn í raunveruleika undirmeðvitundarinnar. Þátttaka gesta Ganga þarf bókstaflega í gegnum eitt verkanna til að komast inn á sýninguna og er það hugsað sem gátt inn í sýningarrýmið. Á sýningunni er líka önnur gátt sem leiðir styttra en þó að öðru verki. Á milli gáttanna tveggja eru flekar á hjólum sem breyta ásýnd gólfsins á listasalnum og brjóta upp þá heild. Saman kallast þessi verk Á milli inni í mér. View this post on Instagram A post shared by Listasalur Mosfellsbæjar (@listasalur_moso) Hitt verkið á sýningunni er Dagbækur undirmeðvitundarinnar sem er sería af stafrænum klippimyndum þar sem undirmeðvitundin fær að ráða loka útlitinu. Sýningargestum gefst tækifæri á að fá nánari innsýn í sýninguna á listamannaspjallinu og mun Claire svara þeim spurningum sem kvikna. Hluti af verkinu Dagbækur Undirmeðvitundarinnar eftir Claire Paugam.Claire Paugam/Aðsend
Myndlist Menning Tengdar fréttir Beint úr iðrum hins kvenlæga veruleika Gjörningaklúbburinn stendur fyrir sýningunni Seiglu í NORR11 á Hverfisgötu. Sýningin mun standa til fyrsta mars næstkomandi og er unnin í samvinnu við Listval. 22. febrúar 2022 15:30 Magnað að geta verið eitt í listinni og svo annað í lífinu Myndlistakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir er hvað þekktust fyrir gjörningalist og video verk en hún hefur náð miklum árangri í listheiminum á síðustu áratugum og unnið að fjöldanum öllum af verkum og sýningum. Ásdís stendur nú fyrir einkasýningunni Stefnumót við sjálfið á Nýlistasafninu og er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 15. febrúar 2022 10:15 Mistökin sem urðu að einhverju geggjuðu Listakonan Saga Sigurðardóttir var viðmælandi í þriðja þætti vefseríunnar KÚNST. 5. febrúar 2022 11:30 „Skemmtileg pörun á bréfalúgu og glannalegri staðhæfingu“ Listamaðurinn Baldvin Einarsson var viðmælandi í síðasta þætti af KÚNST. 22. janúar 2022 11:30 „Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Beint úr iðrum hins kvenlæga veruleika Gjörningaklúbburinn stendur fyrir sýningunni Seiglu í NORR11 á Hverfisgötu. Sýningin mun standa til fyrsta mars næstkomandi og er unnin í samvinnu við Listval. 22. febrúar 2022 15:30
Magnað að geta verið eitt í listinni og svo annað í lífinu Myndlistakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir er hvað þekktust fyrir gjörningalist og video verk en hún hefur náð miklum árangri í listheiminum á síðustu áratugum og unnið að fjöldanum öllum af verkum og sýningum. Ásdís stendur nú fyrir einkasýningunni Stefnumót við sjálfið á Nýlistasafninu og er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 15. febrúar 2022 10:15
Mistökin sem urðu að einhverju geggjuðu Listakonan Saga Sigurðardóttir var viðmælandi í þriðja þætti vefseríunnar KÚNST. 5. febrúar 2022 11:30
„Skemmtileg pörun á bréfalúgu og glannalegri staðhæfingu“ Listamaðurinn Baldvin Einarsson var viðmælandi í síðasta þætti af KÚNST. 22. janúar 2022 11:30
„Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30