Þægilegt hjá Bodo/Glimt gegn Celtic | Lazio úr leik í Evrópudeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. febrúar 2022 19:45 Léku sér að Celtic. vísir/getty Fyrri leikjalotu kvöldsins í Evrópudeildinni og Sambandsdeild Evrópu lauk nú rétt í þessu. RB Leipzig gerði góða ferð til Spánar og vann 1-3 sigur á Real Sociedad. Vinnur þýska liðið einvígið samanlagt 5-3. Lazio er úr leik eftir 2-2 jafntefli gegn Porto í Róm í kvöld en Porto vann einvígið samanlagt 4-3. Í Zagreb í Króatíu dugði 1-0 sigur Dinamo á Sevilla skammt þar sem spænska liðið vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram. Atalanta gerði góða ferð til Grikklands og rúllaði yfir Olympiacos, 0-3. Samtals vann Atalanta einvígið 5-1 og fer því áfram í næstu umferð. No war Ukraine . Ruslan Malinovskyi, Olympiacos-Atalanta. Proud. #UEL pic.twitter.com/eEC5bCyi84— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 24, 2022 Í Sambandsdeildinni var Alfons Sampsted á sínum stað í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt sem fengu skoska stórveldið Celtic í heimsókn. Norska liðið fór af öryggi áfram en eftir 1-3 sigur í Skotlandi vann Bodo/Glimt þægilegan 2-0 sigur á Celtic í kvöld. Alfons lék allan leikinn fyrir Bodo/Glimt. Í sömu keppni komst Marseille örugglega áfram gegn Qarabag, PSV Eindhoven sló Maccabi Tel Aviv úr leik, Partizan Belgrad lagði Sparta Prag og enska úrvalsdeildarliðið Leicester skellti Randers með miklum yfirburðum. James Maddison (2) og Harvey Barnes tryggðu Leicester 1-3 sigur í Danmörku í kvöld og vann enska liðið einvígið samanlagt 7-2. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
RB Leipzig gerði góða ferð til Spánar og vann 1-3 sigur á Real Sociedad. Vinnur þýska liðið einvígið samanlagt 5-3. Lazio er úr leik eftir 2-2 jafntefli gegn Porto í Róm í kvöld en Porto vann einvígið samanlagt 4-3. Í Zagreb í Króatíu dugði 1-0 sigur Dinamo á Sevilla skammt þar sem spænska liðið vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram. Atalanta gerði góða ferð til Grikklands og rúllaði yfir Olympiacos, 0-3. Samtals vann Atalanta einvígið 5-1 og fer því áfram í næstu umferð. No war Ukraine . Ruslan Malinovskyi, Olympiacos-Atalanta. Proud. #UEL pic.twitter.com/eEC5bCyi84— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 24, 2022 Í Sambandsdeildinni var Alfons Sampsted á sínum stað í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt sem fengu skoska stórveldið Celtic í heimsókn. Norska liðið fór af öryggi áfram en eftir 1-3 sigur í Skotlandi vann Bodo/Glimt þægilegan 2-0 sigur á Celtic í kvöld. Alfons lék allan leikinn fyrir Bodo/Glimt. Í sömu keppni komst Marseille örugglega áfram gegn Qarabag, PSV Eindhoven sló Maccabi Tel Aviv úr leik, Partizan Belgrad lagði Sparta Prag og enska úrvalsdeildarliðið Leicester skellti Randers með miklum yfirburðum. James Maddison (2) og Harvey Barnes tryggðu Leicester 1-3 sigur í Danmörku í kvöld og vann enska liðið einvígið samanlagt 7-2.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira