Barcelona skoraði fjögur í Napoli | Framlengt í Íslendingaslagnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. febrúar 2022 22:08 Marki fagnað. vísir/Getty Barcelona er komið áfram í Evrópudeildinni eftir frábæra heimsókn til Napoli í kvöld. Börsungar mættu virkilega ákveðnir til leiks og höfðu náð tveggja marka forystu eftir þrettán mínútna leik með mörkum Jordi Alba og Frenkie De Jong. Lorenzo Insigne minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu á 23.mínútu en Gerard Pique sá til þess að Barcelona færi með þriggja marka forystu í leikhléið. Pierre Emerick Aubameyang skoraði fjórða mark Börsunga eftir stoðsendingu Adama Traore en Matteo Politano klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Lokatölur því 2-4 og samtals 5-3 fyrir Barcelona. Real Betis er komið áfram eftir markalaust jafntefli við Zenit á Spáni en Betis vann fyrri leikinn 2-3. Glasgow Rangers gerði sér lítið fyrir og fleygði Borussia Dortmund úr keppni en liðin skildu jöfn í Skotlandi í kvöld, 2-2 og Rangers því samanlagt áfram 6-4. RANGERS HAVE KNOCKED DORTMUND OUT OF EUROPE Rangers beat Borussia Dortmund 6-4 to reach the last 16. Historic night for the club and for Scottish football. Ibrox is ROCKING! https://t.co/xUapiyanWB— SPORTbible (@sportbible) February 24, 2022 Í Sambandsdeild Evrópu kljást Íslendingarnir Sverrir Ingi Ingason og Elías Rafn Ólafsson í einvígi Midtjylland og PAOK en liðin eigast við í Grikklandi og var staðan 2-1 fyrir PAOK að loknum 90 mínútum. Það þýðir að framlengja þurfti leikinn þar sem Midtjylland vann fyrri leikinn 1-0. Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Börsungar mættu virkilega ákveðnir til leiks og höfðu náð tveggja marka forystu eftir þrettán mínútna leik með mörkum Jordi Alba og Frenkie De Jong. Lorenzo Insigne minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu á 23.mínútu en Gerard Pique sá til þess að Barcelona færi með þriggja marka forystu í leikhléið. Pierre Emerick Aubameyang skoraði fjórða mark Börsunga eftir stoðsendingu Adama Traore en Matteo Politano klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Lokatölur því 2-4 og samtals 5-3 fyrir Barcelona. Real Betis er komið áfram eftir markalaust jafntefli við Zenit á Spáni en Betis vann fyrri leikinn 2-3. Glasgow Rangers gerði sér lítið fyrir og fleygði Borussia Dortmund úr keppni en liðin skildu jöfn í Skotlandi í kvöld, 2-2 og Rangers því samanlagt áfram 6-4. RANGERS HAVE KNOCKED DORTMUND OUT OF EUROPE Rangers beat Borussia Dortmund 6-4 to reach the last 16. Historic night for the club and for Scottish football. Ibrox is ROCKING! https://t.co/xUapiyanWB— SPORTbible (@sportbible) February 24, 2022 Í Sambandsdeild Evrópu kljást Íslendingarnir Sverrir Ingi Ingason og Elías Rafn Ólafsson í einvígi Midtjylland og PAOK en liðin eigast við í Grikklandi og var staðan 2-1 fyrir PAOK að loknum 90 mínútum. Það þýðir að framlengja þurfti leikinn þar sem Midtjylland vann fyrri leikinn 1-0.
Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira