Nýtum tækifærið Erla Hendriksdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Jónína Víglundsdóttir og Laufey Ólafsdóttir skrifa 25. febrúar 2022 10:30 Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú starfað fyrir KSÍ í um 4 mánuði. Það hefur ekki farið framhjá okkur sem fylgjumst með úr fjarlægð að hún hefur unnið af heilum hug þennan tíma. Hennar reynsla er nauðsynleg fyrir hreyfinguna alla. Vanda er fyrirliði, fyrirmynd, leiðtogi, leikmaður, þjálfari, með gríðarlega reynslu í stjórnun og stjórnarháttum. Hún hefur verið ötull talsmaður gegn einelti, í allri mynd, hún hefur reynsluna og þekkinguna til að taka á öllum þeim áskorunum sem beinast gegn Knattspyrnusambandinu í dag. Það þarf að huga að mörgu sem formaður KSÍ. Félögin í landinu eru mörg, þetta er fjölmennasta íþrótt landsins, allir sjálfboðaliðarnir sem koma að hverju félagi fyrir sig. Vanda hefur gefið það út í stefnuskrá sinni „Að efla samstarf, bæta ákvarðanir og auka með því gæði í öllu starfi“ og leiðin að því eru m.a. „Opnar samskiptaleiðir og virk hlustun með aðgerðum í kjölfarið“. Þöggunarmenningin er úrelt í dag og það er kominn tími á að breyta til og láta verkin tala og Vanda hefur sýnt það í gegnum árin að það getur hún svo sannarlega. Greinarhöfundar hafa þekkt Vöndu í yfir 25 ár. Hún var meðspilari okkar, fyrirliðinn okkar, leiðtoginn okkar sem hvatti okkur áfram og hrósaði, hún var þjálfarinn okkar sem gerði okkur að betri leikmönnum. Við trúum því að þingfulltúar á KSÍ þingi skori úr þessu dauðafæri og kjósi Vöndu áfram sem formann sambandsins. Erla Hendriksdóttir – Breiðablik Guðlaug Jónsdóttir – KR Jónína Víglundsdóttir – ÍA Laufey Ólafsdóttir – Valur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein KSÍ Mest lesið Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú starfað fyrir KSÍ í um 4 mánuði. Það hefur ekki farið framhjá okkur sem fylgjumst með úr fjarlægð að hún hefur unnið af heilum hug þennan tíma. Hennar reynsla er nauðsynleg fyrir hreyfinguna alla. Vanda er fyrirliði, fyrirmynd, leiðtogi, leikmaður, þjálfari, með gríðarlega reynslu í stjórnun og stjórnarháttum. Hún hefur verið ötull talsmaður gegn einelti, í allri mynd, hún hefur reynsluna og þekkinguna til að taka á öllum þeim áskorunum sem beinast gegn Knattspyrnusambandinu í dag. Það þarf að huga að mörgu sem formaður KSÍ. Félögin í landinu eru mörg, þetta er fjölmennasta íþrótt landsins, allir sjálfboðaliðarnir sem koma að hverju félagi fyrir sig. Vanda hefur gefið það út í stefnuskrá sinni „Að efla samstarf, bæta ákvarðanir og auka með því gæði í öllu starfi“ og leiðin að því eru m.a. „Opnar samskiptaleiðir og virk hlustun með aðgerðum í kjölfarið“. Þöggunarmenningin er úrelt í dag og það er kominn tími á að breyta til og láta verkin tala og Vanda hefur sýnt það í gegnum árin að það getur hún svo sannarlega. Greinarhöfundar hafa þekkt Vöndu í yfir 25 ár. Hún var meðspilari okkar, fyrirliðinn okkar, leiðtoginn okkar sem hvatti okkur áfram og hrósaði, hún var þjálfarinn okkar sem gerði okkur að betri leikmönnum. Við trúum því að þingfulltúar á KSÍ þingi skori úr þessu dauðafæri og kjósi Vöndu áfram sem formann sambandsins. Erla Hendriksdóttir – Breiðablik Guðlaug Jónsdóttir – KR Jónína Víglundsdóttir – ÍA Laufey Ólafsdóttir – Valur
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar