Breytingar á keppnisfyrirkomulagi íslenska fótboltans Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 14:57 Klara Bjartmarz er framkvæmdastjóri KSÍ Fjórar af fimm tillögum til lagabreytinga innan KSÍ voru samþykkt á ársþinginu sem fór fram í dag. Breytingarnar taka ýmist gildi á þessu eða næsta ári. Tvískipt Besta deild karla og kvenna mun líta dagsins ljós. Leikin verður tvöföld umferð eins og vanalega en eftir tvöfalda umferð verður deildinni skipt upp í tvennt og einföld umferð leikin innbyrðis meðal efstu liða annars vegar og neðstu liða hins vegar. Breytingin tekur gildi strax í dag hjá körlunum en á næsta ári hjá konunum. Deildum í meistaraflokk karla mun fjölga úr fimm í sjö. Fimmta deildin mun líka dagsins ljós og ný utandeild. Lagabreytingin mun taka gildi á næsta ári, sumarið 2023. Umspil í 1. deild karla frá og með næsta sumri. Efsta lið deildarinnar fer beint upp í efstu deild á meðan liðin í 2.-5. sæti leika í umspili um hitt sætið í efstu deild. Bikarkeppni neðri deilda karla verður til. Liðin í 2. og 3. deild eiga þátttökurétt og þau lið sem enduðu í 3.-8. sæti í fjórðu deild árið áður ásamt þeim liðum sem féllu úr 3. deild. Bikarkeppnin mun byrja sumarið 2023. Tillaga um varalið hjá meistaraflokki kvenna, sem væru þá einnig gjaldgeng í deildarkeppni, var mikið rædd og mikið hitamál þar á ferð. Fór svo að loka þurfti á umræður um tillöguna og málið sætt þannig að tillagan mun verða send til starfshóps á vegum KSÍ og útfærð nánar þar. KSÍ Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Tvískipt Besta deild karla og kvenna mun líta dagsins ljós. Leikin verður tvöföld umferð eins og vanalega en eftir tvöfalda umferð verður deildinni skipt upp í tvennt og einföld umferð leikin innbyrðis meðal efstu liða annars vegar og neðstu liða hins vegar. Breytingin tekur gildi strax í dag hjá körlunum en á næsta ári hjá konunum. Deildum í meistaraflokk karla mun fjölga úr fimm í sjö. Fimmta deildin mun líka dagsins ljós og ný utandeild. Lagabreytingin mun taka gildi á næsta ári, sumarið 2023. Umspil í 1. deild karla frá og með næsta sumri. Efsta lið deildarinnar fer beint upp í efstu deild á meðan liðin í 2.-5. sæti leika í umspili um hitt sætið í efstu deild. Bikarkeppni neðri deilda karla verður til. Liðin í 2. og 3. deild eiga þátttökurétt og þau lið sem enduðu í 3.-8. sæti í fjórðu deild árið áður ásamt þeim liðum sem féllu úr 3. deild. Bikarkeppnin mun byrja sumarið 2023. Tillaga um varalið hjá meistaraflokki kvenna, sem væru þá einnig gjaldgeng í deildarkeppni, var mikið rædd og mikið hitamál þar á ferð. Fór svo að loka þurfti á umræður um tillöguna og málið sætt þannig að tillagan mun verða send til starfshóps á vegum KSÍ og útfærð nánar þar.
KSÍ Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira