Torgið sprungið sem Blikakonur röltu um á Sindri Sverrisson skrifar 1. mars 2022 14:01 Blikakonur hópuðust saman á vellinum í Karkív eftir markalaust jafntefli við heimakonur í nóvember. Borgin varð fyrir eldflaugaárás Rússa í gær. Blikar.is/@danriversitv Ekki eru nema fáeinir mánuðir síðan að leikmenn og fylgdarlið kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta dvöldu í borginni Karkív í Úkraínu sem varð fyrir mannskæðri eldflaugaárás Rússa. Blikakonur voru staddar í Karkív vegna leiks við heimakonur í Meistaradeild Evrópu í fótbolta 9. nóvember. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Kópavogsliðið sótti þannig sitt eina stig í riðlakeppninni til Úkraínu. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Breiðabliki, endurvarpaði myndskeiði frá Frelsistorginu í Karkív þar sem Dani Rivers, fréttamaður ITV, sýnir eyðilegginguna eftir eldflaugaárásina. Þetta er hryllilegt, fallega torgið sem ég stóð á áhyggjulaus á fyrir þremur mánuðum, sprengt upp https://t.co/QT5DYw835P— Ingibjörg Auður (@ingibog89) March 1, 2022 Innanríkisráðuneyti Úkraínu segir minnst tíu almenna borgara hafa fallið í eldflaugaárásinni í Karkív sem Vólódímir Selenskí, forseti Úkraínu, hefur lýst sem hreinu og kláru hryðjuverki. Minnst 35 manns munu hafa særst. „Þetta er án nokkurs vafa stríðsglæpur. Gegn friðsælli borg. Friðsælum íbúðahverfum. Ekki nokkur hergögn í sjónmáli,“ sagði Selenskí í myndbandi á Facebook-síðu sinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Blikakonur voru staddar í Karkív vegna leiks við heimakonur í Meistaradeild Evrópu í fótbolta 9. nóvember. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Kópavogsliðið sótti þannig sitt eina stig í riðlakeppninni til Úkraínu. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Breiðabliki, endurvarpaði myndskeiði frá Frelsistorginu í Karkív þar sem Dani Rivers, fréttamaður ITV, sýnir eyðilegginguna eftir eldflaugaárásina. Þetta er hryllilegt, fallega torgið sem ég stóð á áhyggjulaus á fyrir þremur mánuðum, sprengt upp https://t.co/QT5DYw835P— Ingibjörg Auður (@ingibog89) March 1, 2022 Innanríkisráðuneyti Úkraínu segir minnst tíu almenna borgara hafa fallið í eldflaugaárásinni í Karkív sem Vólódímir Selenskí, forseti Úkraínu, hefur lýst sem hreinu og kláru hryðjuverki. Minnst 35 manns munu hafa særst. „Þetta er án nokkurs vafa stríðsglæpur. Gegn friðsælli borg. Friðsælum íbúðahverfum. Ekki nokkur hergögn í sjónmáli,“ sagði Selenskí í myndbandi á Facebook-síðu sinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13