Rússar áfrýja keppnisbanni FIFA og UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2022 17:46 Rússar ætla að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að banna rússnesk lið frá keppnum á vegum sambandanna. Jakub Porzycki/Getty Images Rússneska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í keppnum á vegum sambandanna til gerðardóms íþróttamála. Lands- og félagslið Rússlands voru bönnuð frá keppnum á vegum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og knattspyrnusambands Evrópu ,UEFA, síðastliðinn mánudag. Í kjölfarið greindi rússneska knattspyrnusambandið frá því að sambandið myndi leggja fram kæru á hendur FIFA og UEFA þar sem krafist yrði þess að rússnesk lið fengju að taka þátt í keppnum á vegum sambandanna. Rússar vilja að karlalandsliðið geti tekið þátt í umspilsleikjum sínum fyrir HM í Katar og að kvennaliðið fái aftur þátttökurétt á EM á Englandi í sumar. Þá var Spartak Moskvu hent út úr Evrópudeildinni og því eru andstæðingar þeirra í 16-liða úrslitum, RB Leipzig, komnir sjálfkrafa áfram. Í yfirlýsingu frá rússneskum knattspyrnuyfirvöldum kemur fram að þau telji að FIFA og UEFA hafi ekki lagalega heimild til þess að fjarlægja rússnesk lið úr keppni. „Rússneska knattspyrnusambandið átti heldur ekki rétt á því að útskýra sína stöðu, en það brýtur á grunnréttindum um að fá að verja sig,“ segir einnig í yfirlýsingunni. „Að auki skoðuðu FIFA og UEFA enga aðra kosti en algjöra útilokun rússneskra þátttakenda við ákvarðanatöku sína.“ FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. 28. febrúar 2022 22:31 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Lands- og félagslið Rússlands voru bönnuð frá keppnum á vegum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og knattspyrnusambands Evrópu ,UEFA, síðastliðinn mánudag. Í kjölfarið greindi rússneska knattspyrnusambandið frá því að sambandið myndi leggja fram kæru á hendur FIFA og UEFA þar sem krafist yrði þess að rússnesk lið fengju að taka þátt í keppnum á vegum sambandanna. Rússar vilja að karlalandsliðið geti tekið þátt í umspilsleikjum sínum fyrir HM í Katar og að kvennaliðið fái aftur þátttökurétt á EM á Englandi í sumar. Þá var Spartak Moskvu hent út úr Evrópudeildinni og því eru andstæðingar þeirra í 16-liða úrslitum, RB Leipzig, komnir sjálfkrafa áfram. Í yfirlýsingu frá rússneskum knattspyrnuyfirvöldum kemur fram að þau telji að FIFA og UEFA hafi ekki lagalega heimild til þess að fjarlægja rússnesk lið úr keppni. „Rússneska knattspyrnusambandið átti heldur ekki rétt á því að útskýra sína stöðu, en það brýtur á grunnréttindum um að fá að verja sig,“ segir einnig í yfirlýsingunni. „Að auki skoðuðu FIFA og UEFA enga aðra kosti en algjöra útilokun rússneskra þátttakenda við ákvarðanatöku sína.“
FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. 28. febrúar 2022 22:31 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. 28. febrúar 2022 22:31
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn