Indian eFTR Hooligan rafhjólið Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. mars 2022 07:00 Indian eFTR Hooligan. Rafknúin reiðhjól eru á mikilli siglingu og njóta sífellt meiri vinsælda. Nýjasta viðbótin í þá flóru er Indian eFTR Hooligan sem hefur útlit sem er alls ekki mjög reiðhjólalegt í laginu. Indian eFTR Hooligan 1,2 er samstarfsverkefni bandaríska mótorhjólaframleiðandans Indian og rafhjólaframleiðanda Super73. Indian telur líklegt að hjólið geti nýst bæði sem „skemmtileg hreyfing og sem samgöngutæki“. Drifrásin er frá Super73 og er hjólið búið 960Wh rafhlöðu og býður upp á allt að 120 km drægni í ECO stillingu. Hins vegar er hægt að setja hjólið og þá eru allt að 2000 wött í boði sem tryggir hámarkshraða upp á allt að 45 km/klst., að því gefnu að pedölunum sé snúið af krafti með. Indian eFTR Hooligan í notkun. Stíllinn á hjólinu er frá Indian, gróf dekk og voldugur framdempari, engin bretti og gullkeðja. Því miður eru hjólið einungis fáanlegt til kaups í Bandaríkjunum. Það mun kosta um 4000 dollara eða 535.000 íslenskar krónur. Vistvænir bílar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent
Indian eFTR Hooligan 1,2 er samstarfsverkefni bandaríska mótorhjólaframleiðandans Indian og rafhjólaframleiðanda Super73. Indian telur líklegt að hjólið geti nýst bæði sem „skemmtileg hreyfing og sem samgöngutæki“. Drifrásin er frá Super73 og er hjólið búið 960Wh rafhlöðu og býður upp á allt að 120 km drægni í ECO stillingu. Hins vegar er hægt að setja hjólið og þá eru allt að 2000 wött í boði sem tryggir hámarkshraða upp á allt að 45 km/klst., að því gefnu að pedölunum sé snúið af krafti með. Indian eFTR Hooligan í notkun. Stíllinn á hjólinu er frá Indian, gróf dekk og voldugur framdempari, engin bretti og gullkeðja. Því miður eru hjólið einungis fáanlegt til kaups í Bandaríkjunum. Það mun kosta um 4000 dollara eða 535.000 íslenskar krónur.
Vistvænir bílar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent