Aftur saman eða jafnvel aldrei í sundur Elísabet Hanna skrifar 9. mars 2022 14:30 Parið á að hafa hætt saman í febrúar en það er fátt sem gefur það til kynna. Getty/ Alberto E. Rodriguez/Bertrand Rindoff Petroff Leikkonan Shailene Woodley og íþróttamaðurinn Aaron Rodgers voru samkvæmt heimildum hætt saman. Þau staðfestu þó aldrei sambandsslitin sjálf og virðast í dag vera byrjuð aftur saman eða hafa mögulega alltaf verið saman. Heimildarmaður segir sambandið búið Í febrúar gaf heimildarmaður þær upplýsingar að parið hafi slitið trúlofun sinni en þau trúlofuðust ári áður. Sambandsslitin voru stórar fréttir erlendis en parið staðfesti sambandsslitin þó aldrei sjálf. Stuttu eftir að fréttirnar fóru á flug setti Aaron mynd á samfélagsmiðla sína með eftirfarandi texta til Shailene ásamt mynd af þeim að kúra. Myndin sem Aaron birti af þeim með textanum.Skjáskot/Instagram „Takk fyrir að leyfa mér að eltast við þig fyrstu mánuðina eftir að við hittumst og loksins leyfa mér að ná þér og vera partur af lífinu þínu. Takk fyrir að standa alltaf með mér, fyrir ótrúlegu góðmennskuna sem þú sýnir mér og öllum sem þú hittir og fyrir að sýna mér hvernig skilyrðislaus ást lítur út. Ég elska þig og er þakklátur fyrir þig.“ Reyndi mögulega að blása af sögusagnir Þegar Aaron setti myndina og textann í loftið komu fréttir um það að hann væri að heiðra fyrrverandi unnustu sína á samfélagsmiðlum en sumir veltu því fyrir sér hvort hann hafi verið að reyna að blása á sögusagnir um að þau væru hætt saman. Sérstaklega þar sem hann sagði í viðtali daginn eftir að hún væri frábær félagi til þess að fara í gegnum lífið með og að eiga slíkan félaga geri lífið betra. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Aftur eða alltaf saman Nú hefur parið sést saman meðal annars í brúðkaupi vina sinni, versla í matin og í ferðalagi til Flórída þar sem hann er að byrja að spila. Þá segja heimildir að þau séu byrjuð aftur saman. Parið er ekki mikið að ræða sambandið í fjölmiðlum svo það verður áhugavert að sjá hvort að við fáum einhverntímann svör við því hvort að þau séu byrjuð aftur saman eða hafi hreinlega alltaf verið saman. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley. 23. febrúar 2021 16:00 Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. 7. janúar 2019 20:16 Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Heimildarmaður segir sambandið búið Í febrúar gaf heimildarmaður þær upplýsingar að parið hafi slitið trúlofun sinni en þau trúlofuðust ári áður. Sambandsslitin voru stórar fréttir erlendis en parið staðfesti sambandsslitin þó aldrei sjálf. Stuttu eftir að fréttirnar fóru á flug setti Aaron mynd á samfélagsmiðla sína með eftirfarandi texta til Shailene ásamt mynd af þeim að kúra. Myndin sem Aaron birti af þeim með textanum.Skjáskot/Instagram „Takk fyrir að leyfa mér að eltast við þig fyrstu mánuðina eftir að við hittumst og loksins leyfa mér að ná þér og vera partur af lífinu þínu. Takk fyrir að standa alltaf með mér, fyrir ótrúlegu góðmennskuna sem þú sýnir mér og öllum sem þú hittir og fyrir að sýna mér hvernig skilyrðislaus ást lítur út. Ég elska þig og er þakklátur fyrir þig.“ Reyndi mögulega að blása af sögusagnir Þegar Aaron setti myndina og textann í loftið komu fréttir um það að hann væri að heiðra fyrrverandi unnustu sína á samfélagsmiðlum en sumir veltu því fyrir sér hvort hann hafi verið að reyna að blása á sögusagnir um að þau væru hætt saman. Sérstaklega þar sem hann sagði í viðtali daginn eftir að hún væri frábær félagi til þess að fara í gegnum lífið með og að eiga slíkan félaga geri lífið betra. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Aftur eða alltaf saman Nú hefur parið sést saman meðal annars í brúðkaupi vina sinni, versla í matin og í ferðalagi til Flórída þar sem hann er að byrja að spila. Þá segja heimildir að þau séu byrjuð aftur saman. Parið er ekki mikið að ræða sambandið í fjölmiðlum svo það verður áhugavert að sjá hvort að við fáum einhverntímann svör við því hvort að þau séu byrjuð aftur saman eða hafi hreinlega alltaf verið saman.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley. 23. febrúar 2021 16:00 Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. 7. janúar 2019 20:16 Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley. 23. febrúar 2021 16:00
Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. 7. janúar 2019 20:16
Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning