Ísak skoraði fyrir FCK í átta marka jafntefli: Sjáðu markið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. mars 2022 22:26 Ísak Bergmann í leik með íslenska landsliðinu. Hann skoraði fyrsta mark FCK í kvöld. Vísir/Jónína Guðbjörg Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FCK er liðið gerði 4-4 jafntefli gegn PSV Eindhoven í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Ísak kom Kaupmannahafnarliðinu yfir strax á sjöttu mínútu með laglegu marki. Hann fékk boltann þá inn fyrir vörn PSV og lék á markvörð liðsins. Eftirleikurinn var auðveldur fyrir Ísak og staðan orðin 1-0. Klippa: Ísak Bergmann skorar gegn PSV Heimamenn í PSV jöfnuðu metin með marki frá Cody Gakpo áður en Pep Biel og Lukas Lerager sáu til þess að staðan var 3-1, FCK í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Ritsu Doan minnkaði muninn fyrir PSV snemma í síðari hálfleik og Cody Gakpo fékk tækifæri til að jafna metin fyrir liðið af vítapunktinum eftir klukkutíma leik, en klikkaði á spyrnu sinni. Cody Gakpo bætti þó upp fyrir vítaklúðrið átta mínútum síðar þegar hann jafnaði loks metin fyrir heimamenn. Dramatíkinni var þó ekki lokið því að Pep Biel kom FCK yfir á nýjan leik á 78. mínútu, áður en Eran Zahavi tryggði PSV 4-4 jafntefli fimm mínútum fyrir leikslok. Síðari leikur liðanna fer fram í Kaupmannahöfn að viku liðinni og þá kemur í ljós hvort liðið tryggir sér sæti í átta liða úrslitum. Voldsom aften i Eindhoven 😱😱Vi skal bruge jeres hjælp i Parken om 1 uge ⚪️🔵💪🏼#uecl #fcklive https://t.co/5t8BFzrSKP— F.C. København (@FCKobenhavn) March 10, 2022 Á sama tíma unnu Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt nauman 2-1 heimasigur gegn AZ Alkmaar, en það var Ola Solbakken sem tryggði liðinu sigur í uppbótartíma af vítapunktinum. Alfons lék allan leikinn í hægri bakverði og lagði upp fyrra mark Bodø/Glimt. Þá vann Leicester 2-0 sigur gegn Rennes og í Frakklandi vann Marseille 2-1 sigur gegn Basel. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Ísak kom Kaupmannahafnarliðinu yfir strax á sjöttu mínútu með laglegu marki. Hann fékk boltann þá inn fyrir vörn PSV og lék á markvörð liðsins. Eftirleikurinn var auðveldur fyrir Ísak og staðan orðin 1-0. Klippa: Ísak Bergmann skorar gegn PSV Heimamenn í PSV jöfnuðu metin með marki frá Cody Gakpo áður en Pep Biel og Lukas Lerager sáu til þess að staðan var 3-1, FCK í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Ritsu Doan minnkaði muninn fyrir PSV snemma í síðari hálfleik og Cody Gakpo fékk tækifæri til að jafna metin fyrir liðið af vítapunktinum eftir klukkutíma leik, en klikkaði á spyrnu sinni. Cody Gakpo bætti þó upp fyrir vítaklúðrið átta mínútum síðar þegar hann jafnaði loks metin fyrir heimamenn. Dramatíkinni var þó ekki lokið því að Pep Biel kom FCK yfir á nýjan leik á 78. mínútu, áður en Eran Zahavi tryggði PSV 4-4 jafntefli fimm mínútum fyrir leikslok. Síðari leikur liðanna fer fram í Kaupmannahöfn að viku liðinni og þá kemur í ljós hvort liðið tryggir sér sæti í átta liða úrslitum. Voldsom aften i Eindhoven 😱😱Vi skal bruge jeres hjælp i Parken om 1 uge ⚪️🔵💪🏼#uecl #fcklive https://t.co/5t8BFzrSKP— F.C. København (@FCKobenhavn) March 10, 2022 Á sama tíma unnu Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt nauman 2-1 heimasigur gegn AZ Alkmaar, en það var Ola Solbakken sem tryggði liðinu sigur í uppbótartíma af vítapunktinum. Alfons lék allan leikinn í hægri bakverði og lagði upp fyrra mark Bodø/Glimt. Þá vann Leicester 2-0 sigur gegn Rennes og í Frakklandi vann Marseille 2-1 sigur gegn Basel.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira