Eriksen aftur valinn í danska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 10:24 Christian Eriksen í síðasta landsleik sínum sem var 12. júní 2021 í Kaupamannahöfn. Getty/ Lars Ronbog Christian Eriksen er farinn að spila í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik og í dag var hann valinn aftur í danska landsliðið. Kasper Hjulmand, landsliðsþjálfari Dana, valdi Eriksen í hóp sinn fyrir vináttulandsleiki við Holland og Serbíu í mars. Eriksen er í 23 manna landsliðshóp. Hann lenti eins og flestir þekkja í hjartastoppi í síðasta landsleik sínum sem var fyrsti leikur Dana á EM í Svíþjóð. Sem betur fer náðu læknar að koma hjarta hans aftur af stað á vellinum og hann hefur nú náð sér það vel að hann er farinn að spila aftur fótbolta á hæsta stigi. Eriksen gekk til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Brentford á dögunum og hefur spilað síðustu þrjá leiki liðsins. Hann hefur alls verið inn á vellinum í 218 minútur. Eriksen kom inn á sem varamaður í fyrsta leiknum en hefur síðan spilað allar níutíu mínúturnar í síðustu tveimur leikjum. Hann lagði upp annað mark Brentford í 2-0 sigri á Burnley í síðasta leik. Eriksen hefur alls leikið 109 landsleiki fyrir Dana og er með 36 mörk í þeim. Eriksen tilbage i landsholdstruppen!Landstræner, Kasper Hjulmand, har netop offentliggjort truppen til de kommende testkampe mod hhv. Holland og Serbien, hvor Christian Eriksen var på listen over de 23 udvalgte.#ForDanmark #landsholdet #herrelandsholdet pic.twitter.com/5lxfEVG9su— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) March 15, 2022 HM 2022 í Katar Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Mér fannst Eriksen vanta faðmlag Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen. 9. mars 2022 18:00 Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27. febrúar 2022 12:31 Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. 11. febrúar 2022 11:02 Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4. febrúar 2022 18:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Kasper Hjulmand, landsliðsþjálfari Dana, valdi Eriksen í hóp sinn fyrir vináttulandsleiki við Holland og Serbíu í mars. Eriksen er í 23 manna landsliðshóp. Hann lenti eins og flestir þekkja í hjartastoppi í síðasta landsleik sínum sem var fyrsti leikur Dana á EM í Svíþjóð. Sem betur fer náðu læknar að koma hjarta hans aftur af stað á vellinum og hann hefur nú náð sér það vel að hann er farinn að spila aftur fótbolta á hæsta stigi. Eriksen gekk til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Brentford á dögunum og hefur spilað síðustu þrjá leiki liðsins. Hann hefur alls verið inn á vellinum í 218 minútur. Eriksen kom inn á sem varamaður í fyrsta leiknum en hefur síðan spilað allar níutíu mínúturnar í síðustu tveimur leikjum. Hann lagði upp annað mark Brentford í 2-0 sigri á Burnley í síðasta leik. Eriksen hefur alls leikið 109 landsleiki fyrir Dana og er með 36 mörk í þeim. Eriksen tilbage i landsholdstruppen!Landstræner, Kasper Hjulmand, har netop offentliggjort truppen til de kommende testkampe mod hhv. Holland og Serbien, hvor Christian Eriksen var på listen over de 23 udvalgte.#ForDanmark #landsholdet #herrelandsholdet pic.twitter.com/5lxfEVG9su— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) March 15, 2022
HM 2022 í Katar Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Mér fannst Eriksen vanta faðmlag Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen. 9. mars 2022 18:00 Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27. febrúar 2022 12:31 Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. 11. febrúar 2022 11:02 Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4. febrúar 2022 18:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Mér fannst Eriksen vanta faðmlag Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen. 9. mars 2022 18:00
Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27. febrúar 2022 12:31
Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. 11. febrúar 2022 11:02
Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4. febrúar 2022 18:00