Hópsmit hjá Íslendingaliðinu í Brann og fyrsti leikur Berglindar og Svövu í hættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 15:02 Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir sjást hér með Theresu Andvik Rygg. Instagram/@brannkvinner Kvennalið Brann spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu um næstu helgi en þrátt fyrir að flestir líti svo á að kórónuveiran heyri nánast sögunni til þá er hún til vandræða hjá norska félaginu. Hópsmit er komið upp í herbúðum Brann og Bergens Tidende segir frá því að félagið hafi reynt að fá leik liðsins í fyrstu umferðinni frestað þar sem aðeins tólf til þrettán leikmenn eru leikfærir vegna veirunnar. Tvær íslenskar landsliðskonur gengu til liðs við Brann í vetur en það eru þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Branns sesongåpning står i fare etter koronautbrudd https://t.co/4pX7h9XlLI— Bergens Tidende (@btno) March 16, 2022 Þetta er ekki bara fyrsti leikur liðsins á nýju tímabili heldur einnig fyrsti leikurinn í titilvörn og fyrsti leikurinn síðan liðið skipti um nafn, hætti að vera Sandviken og varð að Brann. „Það er Covid-19 hópsmit í liðinu okkar. Í dag eru fimm eða sex leikmenn sýktir og um leið er óvissan mikil um alla hina,“ sagði Pål Hansen hjá Brann í samtali við Bergens Tidende. Læknir félagsins, Christian Redisch, hefur mælt með því við norska knattspyrnusambandið að leiknum verði frestað. „Út frá læknisfræðilegum sjónarmiðum þá vil ég ekki að leikmenn fari aftur inn á völlinn fyrr en eftir fimm til sjö daga. Það er ekki eitthvað sem ég bjó til sjálfur heldur það sem er í reglugerð norska sambandsins,“ sagði Christian Redisch við BT. Norski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Hópsmit er komið upp í herbúðum Brann og Bergens Tidende segir frá því að félagið hafi reynt að fá leik liðsins í fyrstu umferðinni frestað þar sem aðeins tólf til þrettán leikmenn eru leikfærir vegna veirunnar. Tvær íslenskar landsliðskonur gengu til liðs við Brann í vetur en það eru þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir. Branns sesongåpning står i fare etter koronautbrudd https://t.co/4pX7h9XlLI— Bergens Tidende (@btno) March 16, 2022 Þetta er ekki bara fyrsti leikur liðsins á nýju tímabili heldur einnig fyrsti leikurinn í titilvörn og fyrsti leikurinn síðan liðið skipti um nafn, hætti að vera Sandviken og varð að Brann. „Það er Covid-19 hópsmit í liðinu okkar. Í dag eru fimm eða sex leikmenn sýktir og um leið er óvissan mikil um alla hina,“ sagði Pål Hansen hjá Brann í samtali við Bergens Tidende. Læknir félagsins, Christian Redisch, hefur mælt með því við norska knattspyrnusambandið að leiknum verði frestað. „Út frá læknisfræðilegum sjónarmiðum þá vil ég ekki að leikmenn fari aftur inn á völlinn fyrr en eftir fimm til sjö daga. Það er ekki eitthvað sem ég bjó til sjálfur heldur það sem er í reglugerð norska sambandsins,“ sagði Christian Redisch við BT.
Norski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira