Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2022 18:16 Glazer-bræðurnir, Joel og Avram eru í litlum metum hjá stuðningsmönnum Manchester United. epa/JUSTIN LANE Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. Sheikh Mansoor bin Mohammed, formaður íþróttanefndarinnar í Dúbaí, birti mynd frá fundi sínum og Glazers á Twitter. Þar sagði hann að þeir Glazer hefðu rætt möguleikann á samstarfi um að gera Dúbaí að alþjóðlegri miðstöð íþrótta og að Manchester United gæti átt krikket lið í deild í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem verður hleypt af stokkunum í byrjun næsta árs. I met with Avram Glazer, Co-Chairman of Manchester United, today and discussed ways to work together to further raise Dubai s profile as a global sporting hub. We also discussed the UAE T20 Cricket league s launch in Jan 2023 featuring Manchester United cricket team & other teams pic.twitter.com/GNtmanePz9— Mansoor bin Mohammed (@sheikhmansoor) March 17, 2022 Fundurinn mæltist ekki vel fyrir hjá stuðningsmönnum United, sérstaklega þar sem liðið var nýdottið út úr Meistaradeild Evrópu. Glazerarnir er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum United og þeim fannst þeir greinilega hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að setja á stofn krikket-lið. United hefur núna greint frá því að það sé ekki á dagskránni að stofna krikket-lið. Hugmyndin hafi verið viðruð en félagið ætli ekki að veita henni brautargengi. Enski boltinn Krikket Mest lesið Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Sheikh Mansoor bin Mohammed, formaður íþróttanefndarinnar í Dúbaí, birti mynd frá fundi sínum og Glazers á Twitter. Þar sagði hann að þeir Glazer hefðu rætt möguleikann á samstarfi um að gera Dúbaí að alþjóðlegri miðstöð íþrótta og að Manchester United gæti átt krikket lið í deild í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem verður hleypt af stokkunum í byrjun næsta árs. I met with Avram Glazer, Co-Chairman of Manchester United, today and discussed ways to work together to further raise Dubai s profile as a global sporting hub. We also discussed the UAE T20 Cricket league s launch in Jan 2023 featuring Manchester United cricket team & other teams pic.twitter.com/GNtmanePz9— Mansoor bin Mohammed (@sheikhmansoor) March 17, 2022 Fundurinn mæltist ekki vel fyrir hjá stuðningsmönnum United, sérstaklega þar sem liðið var nýdottið út úr Meistaradeild Evrópu. Glazerarnir er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum United og þeim fannst þeir greinilega hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að setja á stofn krikket-lið. United hefur núna greint frá því að það sé ekki á dagskránni að stofna krikket-lið. Hugmyndin hafi verið viðruð en félagið ætli ekki að veita henni brautargengi.
Enski boltinn Krikket Mest lesið Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira