Snýr aftur í norska landsliðið eftir fimm ára útlegð: „Heia Norge“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2022 12:00 Ada Hegerberg lék síðast með norska landsliðinu í 0-1 tapi fyrir Danmörku 24. júlí 2017. Leikurinn var á EM í Hollandi. getty/Catherine Ivill Eftir fimm ára útlegð er Ada Hegerberg, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon, komin aftur í norska landsliðið. Norskir fjölmiðlar fengu veður af þessu í gær og fréttirnar voru svo staðfestar í morgun þegar norski hópurinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Póllandi í undankeppni HM var kynntur. María Þórisdóttir, leikmaður Manchester United, er á sínum stað í norska hópnum. Heia Norge. #longtimenosee pic.twitter.com/TWZ05JQ3JZ— Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) March 24, 2022 Hegerberg hefur ekki spilað fyrir norska landsliðið síðan á EM 2017, eða í tæp fimm ár. Hún var ósátt við starfshætti norska knattspyrnusambandsins og fannst það ekki sýna kvennalandsliðinu nógu mikla virðingu. Nú hefur stríðsöxin verið grafin og Martin Sjögren, þjálfari norska landsliðsins, getur nú loksins telft sínum besta leikmanni fram. Þrátt fyrir að hafa bara verið 22 ára þegar hún hætti í landsliðinu 2017 hefur Hegerberg leikið 66 landsleiki og skorað 38 mörk. Hegerberg sneri aftur á völlinn síðasta haust eftir tuttugu mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Hún hefur skorað tólf mörk í sautján leikjum á þessu tímabili. Hin 26 ára Hegerberg varð fyrsta konan til að hljóta Gullboltann 2018. Hún hefur leikið með Lyon síðan 2014 og unnið fjölda titla með liðinu. Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Norskir fjölmiðlar fengu veður af þessu í gær og fréttirnar voru svo staðfestar í morgun þegar norski hópurinn fyrir leikina gegn Kósóvó og Póllandi í undankeppni HM var kynntur. María Þórisdóttir, leikmaður Manchester United, er á sínum stað í norska hópnum. Heia Norge. #longtimenosee pic.twitter.com/TWZ05JQ3JZ— Ada S Hegerberg (@AdaStolsmo) March 24, 2022 Hegerberg hefur ekki spilað fyrir norska landsliðið síðan á EM 2017, eða í tæp fimm ár. Hún var ósátt við starfshætti norska knattspyrnusambandsins og fannst það ekki sýna kvennalandsliðinu nógu mikla virðingu. Nú hefur stríðsöxin verið grafin og Martin Sjögren, þjálfari norska landsliðsins, getur nú loksins telft sínum besta leikmanni fram. Þrátt fyrir að hafa bara verið 22 ára þegar hún hætti í landsliðinu 2017 hefur Hegerberg leikið 66 landsleiki og skorað 38 mörk. Hegerberg sneri aftur á völlinn síðasta haust eftir tuttugu mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Hún hefur skorað tólf mörk í sautján leikjum á þessu tímabili. Hin 26 ára Hegerberg varð fyrsta konan til að hljóta Gullboltann 2018. Hún hefur leikið með Lyon síðan 2014 og unnið fjölda titla með liðinu.
Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira