Fyrsta tilfelli mænusóttar í rúma þrjá áratugi greinist í Ísrael Fanndís Birna Logadóttir skrifar 5. apríl 2022 09:59 Sérstök áhersla verður lögð á að bólusetja börn sem hafa aðeins fengið einn skammt af bóluefninu og þau sem hafa ekki verið bólusett yfir höfuð. Getty/Agung Samosir Yfirvöld í Ísrael hafa ákveðið að ráðast í bólusetningarátak eftir að fyrsta tilfelli mænusóttar í rúma þrjá áratugi greindist í síðasta mánuði. Framkvæmdastjóri heilbirgðisráðuneytisins óttast að það reynist erfitt að fá fólk til að mæta í bólusetningu eftir kórónuveirufaraldurinn. Nachman Ash, framkvæmdastjóri ráðuneytisins, ræddi málið í viðtali við útvarpsstöð í Tel Aviv í morgun en hann sagði að um aðkallandi vandamál væri að ræða, þó að tilfellin væru vissulega fá á þessum tímapunkti. „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum,“ sagði Ash. Hann lýsti þó yfir áhyggjum yfir að mikil þreyta væri í samfélaginu eftir Covid faraldurinn en Ísraelar hafa verið hvað fremst í flokki í bólusetningarátaki sínu gegn þeim sjúkdómi. „Í þetta sinn er þetta mun flóknara. Fólk er þreytt eftir kórónuveiruna, þreytt á bóluefnunum,“ sagði Ash. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 Allir þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn nýlega voru óbólusettir en byrjað var að bólusetja gegn sjúkdóminum í Ísrael árið 1957. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 að því er kemur fram í frétt Reuters en ung stúlka greindist með sjúkdóminn í mars og að minnsta kosti sex önnur tilfelli hafa verið skráð í Jerúsalem. Þá fannst veiran í fráveitukerfi í þriggja annarra borga. Börn hafa reglulega verið bólusett gegn sjúkdóminum í Ísrael en einhver börn fengu aðeins einn skammt í stað tveggja. Heilbrigðisráðuneytið einblínir nú á þau börn sem hafa aðeins fengið einn skammt og þau sem hafa ekki verið bólusett yfir höfuð. Heilbrigðismál Ísrael Tengdar fréttir Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. 19. ágúst 2021 22:02 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Nachman Ash, framkvæmdastjóri ráðuneytisins, ræddi málið í viðtali við útvarpsstöð í Tel Aviv í morgun en hann sagði að um aðkallandi vandamál væri að ræða, þó að tilfellin væru vissulega fá á þessum tímapunkti. „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum,“ sagði Ash. Hann lýsti þó yfir áhyggjum yfir að mikil þreyta væri í samfélaginu eftir Covid faraldurinn en Ísraelar hafa verið hvað fremst í flokki í bólusetningarátaki sínu gegn þeim sjúkdómi. „Í þetta sinn er þetta mun flóknara. Fólk er þreytt eftir kórónuveiruna, þreytt á bóluefnunum,“ sagði Ash. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 Allir þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn nýlega voru óbólusettir en byrjað var að bólusetja gegn sjúkdóminum í Ísrael árið 1957. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 að því er kemur fram í frétt Reuters en ung stúlka greindist með sjúkdóminn í mars og að minnsta kosti sex önnur tilfelli hafa verið skráð í Jerúsalem. Þá fannst veiran í fráveitukerfi í þriggja annarra borga. Börn hafa reglulega verið bólusett gegn sjúkdóminum í Ísrael en einhver börn fengu aðeins einn skammt í stað tveggja. Heilbrigðisráðuneytið einblínir nú á þau börn sem hafa aðeins fengið einn skammt og þau sem hafa ekki verið bólusett yfir höfuð.
Heilbrigðismál Ísrael Tengdar fréttir Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. 19. ágúst 2021 22:02 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. 19. ágúst 2021 22:02