England: Róðurinn þyngist enn hjá Burnley Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 10. apríl 2022 15:22 Teemu Pukki innsiglaði sigurinn EPA-EFE/TIM KEETON Þremur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Norwich City tókst að vinna sigur, West Ham tapaði og Leicester nældi sér í þrjú stig. Í austur-Anglíu tókst heimamönnum í Norwich City að vinna sterkan 2-0 sigur í fallbaráttunni á Burnley sem á ekki sjö dagana sæla. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Pierre Lees Melou skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Kanarífuglana á 9. mínútu og Teemu Pukki gerði svo úti um leikinn í lokin. Norwich er enn á botni deildarinnar en Burnley er ekki langt undan, sitja í átjánda sæti og falldraugurinn farinn að minna á sig. Leicester vann góðan 2-1 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Ademola Lookman kom Leicester yfir á 39. mínútu og Kiernan Dewsbury-Hall bætti öðru markinu við rétt fyrir hálfleikinn. Wilfried Zaha minnkaði muninn á 65. mínútu með frákasti eftir að hafa sjálfur klikkað úr víti. Fleiri urðu mörkin ekki og Leicester komst upp fyrir Palace með sigrinum. Liðin sitja í níunda og tíunda sæti. A super Sunday for the Foxes! Delivered by @ParimatchUK#LeiCry pic.twitter.com/RjFpjFn8dp— Leicester City (@LCFC) April 10, 2022 Brentford hélt áfram góðu gengi sínu með frekar þægilegum sigri á West Ham á heimavelli. Lokatölur leiksins urðu 2-0. Bryan Mbeumo skoraði fyrsta markið á 48. mínútu og Ivan Toney bætti öðru marki við á 64. mínútu. Brentford voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefðu getað skorað fleiri mörk. Brentford situr í þrettánda sætinu með 36 stig en West Ham er enn í sjötta sæti með 51 stig. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Í austur-Anglíu tókst heimamönnum í Norwich City að vinna sterkan 2-0 sigur í fallbaráttunni á Burnley sem á ekki sjö dagana sæla. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Pierre Lees Melou skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Kanarífuglana á 9. mínútu og Teemu Pukki gerði svo úti um leikinn í lokin. Norwich er enn á botni deildarinnar en Burnley er ekki langt undan, sitja í átjánda sæti og falldraugurinn farinn að minna á sig. Leicester vann góðan 2-1 sigur á Crystal Palace á heimavelli. Ademola Lookman kom Leicester yfir á 39. mínútu og Kiernan Dewsbury-Hall bætti öðru markinu við rétt fyrir hálfleikinn. Wilfried Zaha minnkaði muninn á 65. mínútu með frákasti eftir að hafa sjálfur klikkað úr víti. Fleiri urðu mörkin ekki og Leicester komst upp fyrir Palace með sigrinum. Liðin sitja í níunda og tíunda sæti. A super Sunday for the Foxes! Delivered by @ParimatchUK#LeiCry pic.twitter.com/RjFpjFn8dp— Leicester City (@LCFC) April 10, 2022 Brentford hélt áfram góðu gengi sínu með frekar þægilegum sigri á West Ham á heimavelli. Lokatölur leiksins urðu 2-0. Bryan Mbeumo skoraði fyrsta markið á 48. mínútu og Ivan Toney bætti öðru marki við á 64. mínútu. Brentford voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefðu getað skorað fleiri mörk. Brentford situr í þrettánda sætinu með 36 stig en West Ham er enn í sjötta sæti með 51 stig.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn