Alfons og félagar úr leik eftir skell | Payet skaut Sverri og félaga úr keppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. apríl 2022 20:56 Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt eru úr leik í Sambandsdeild Evrópu. Matteo Ciambelli/vi/DeFodi Images via Getty Images Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt máttu þola 4-0 tap gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í kvöld og eru þar með úr leik í Sambandsdeild Evrópu. Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK eru einnig úr leik eftir 1-0 tap gegn Marseille. Gestirnir í Bodø/Glimt unnu fyrri leik liðanna gegn Roma 2-1 og voru því í ágætis stöðu fyrir leik kvöldsins. Forskotið lifði þó ekki lengi því Tammy Abraham kom Roma yfir á fimmtu mínútu og allt orðið jafnt á ný í einvíginu. Nicolo Zaniolo bætti svo tveimur mörkum við með stuttu millibili áður en hálftími var liðinn af leiknum og staðan því 3-0 þegar flautað var til hálfleiks. Zaniolo fullkomnaði þrennu sína snemma í síðari hálfleik þegar hann kom Roma í 4-0 og þar við sat. Roma er á leið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir samanlagðan 5-2 sigur gegn Alfons Sampsted og félögum í Bodø/Glimt, en Roma mætir Leicester í undanúrslitunum. Ute av Europa med et brak, men dæven så artig det har vært på veien! 20 kamper og kvartfinale i debutsesongen! Vi bobler over av stolthet og gleder oss til fortsettelsen💛 Bodø/Glimt Førr Evig! #glimt #uecl pic.twitter.com/fuMp4l8dMz— FK Bodø/Glimt (@Glimt) April 14, 2022 Á sama tíma þurfu Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í gríska liðinu PAOK að sætta sig við 1-0 tap gegn Marseille. Þeir síðarnefndu unnu fyrri leik liðanna 2-1 og fara því í undanúrslit eftir samanlagðan 3-1 sigur. Dimitri Payet skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu eftir stoðsendingu frá Matteo Guendouzi. Marseille mætir Feyenoord í undanúrslitum sem vann 3-1 sigur gegn Slavia Prague í kvöld. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Gestirnir í Bodø/Glimt unnu fyrri leik liðanna gegn Roma 2-1 og voru því í ágætis stöðu fyrir leik kvöldsins. Forskotið lifði þó ekki lengi því Tammy Abraham kom Roma yfir á fimmtu mínútu og allt orðið jafnt á ný í einvíginu. Nicolo Zaniolo bætti svo tveimur mörkum við með stuttu millibili áður en hálftími var liðinn af leiknum og staðan því 3-0 þegar flautað var til hálfleiks. Zaniolo fullkomnaði þrennu sína snemma í síðari hálfleik þegar hann kom Roma í 4-0 og þar við sat. Roma er á leið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir samanlagðan 5-2 sigur gegn Alfons Sampsted og félögum í Bodø/Glimt, en Roma mætir Leicester í undanúrslitunum. Ute av Europa med et brak, men dæven så artig det har vært på veien! 20 kamper og kvartfinale i debutsesongen! Vi bobler over av stolthet og gleder oss til fortsettelsen💛 Bodø/Glimt Førr Evig! #glimt #uecl pic.twitter.com/fuMp4l8dMz— FK Bodø/Glimt (@Glimt) April 14, 2022 Á sama tíma þurfu Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í gríska liðinu PAOK að sætta sig við 1-0 tap gegn Marseille. Þeir síðarnefndu unnu fyrri leik liðanna 2-1 og fara því í undanúrslit eftir samanlagðan 3-1 sigur. Dimitri Payet skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu eftir stoðsendingu frá Matteo Guendouzi. Marseille mætir Feyenoord í undanúrslitum sem vann 3-1 sigur gegn Slavia Prague í kvöld.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira