Tíu saknað eftir annað námuslysið á fjórum dögum í Póllandi Smári Jökull Jónsson skrifar 23. apríl 2022 10:35 Sjúkraþyrlur bíður eftir slösuðum eftir sprenginguna sem varð í Pniowek kolanámunni í bænum Pawlowice á miðvikudag. Vísir/AP Tíu er saknað eftir slys sem varð í Borynia-Zofiowka kolanámunni í suðurhluta Póllands í nótt. Þetta er annað kolanámuslysið í Póllandi á aðeins fjórum dögum en fimm létust og sjö er saknað eftir slys á miðvikudag. Ekkert samband hefur náðst við tíu kolaverkamenn eftir jarðskjálfta sem olli leka á metangasi í Borynia-Zofiowka kolanámunni nótt. Slystð átti sér stað á tæplega eins kílómetra dýpi en fimmtíu og tveir starfsmenn voru við störf á svæðinu og komust fjörtíu og tveir af sjálfsdáðum úr námunni. Á miðvikudag létust fimm í metangassprengingu í Pniowek kolanámunni og sjö er enn saknað. Báðar námurnar eru í eigu JSW námufyrirtækisins. Kolejne smutne wie ci ze l ska - w nocy w KWK Borynia Zofiówka Ruch Zofiówka w Jastrz biu Zdroju mia miejsce wstrz s wysokoenergetyczny. Nie ma kontaktu z 10 pracownikami pracuj cymi w tym rejonie. My lami jestem z ich rodzinami, które otrzymaj niezb dn opiek i wsparcie.— Mateusz Morawiecki (@MorawieckiM) April 23, 2022 Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands skrifaði um atvikið í nótt á Twittersíðu sinni og sagði að fjölskyldur þeirra sem saknað er myndu fá alla þá hjálp sem þau þyrftu. Námuslys hafa verið nokkuð algeng í Póllandi á síðustu árum en árið 2018 létust fimm í slysi í Zofiowka námunni og þá létust tveir í slysi sem varð í mars í fyrra í Myslowice-Wesola námunni í suðurhluta landins. Pólland Tengdar fréttir Fjórir látnir og sjö saknað eftir sprengingu í kolanámu í Póllandi Minnst fjórir eru látnir og sjö er saknað eftir sprengingu í kolanámu í suðurhluta Póllands snemma í morgun. Eigandi námunnar telur líklegt að um metansprengingu hafi verið að ræða. 20. apríl 2022 10:47 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Ekkert samband hefur náðst við tíu kolaverkamenn eftir jarðskjálfta sem olli leka á metangasi í Borynia-Zofiowka kolanámunni nótt. Slystð átti sér stað á tæplega eins kílómetra dýpi en fimmtíu og tveir starfsmenn voru við störf á svæðinu og komust fjörtíu og tveir af sjálfsdáðum úr námunni. Á miðvikudag létust fimm í metangassprengingu í Pniowek kolanámunni og sjö er enn saknað. Báðar námurnar eru í eigu JSW námufyrirtækisins. Kolejne smutne wie ci ze l ska - w nocy w KWK Borynia Zofiówka Ruch Zofiówka w Jastrz biu Zdroju mia miejsce wstrz s wysokoenergetyczny. Nie ma kontaktu z 10 pracownikami pracuj cymi w tym rejonie. My lami jestem z ich rodzinami, które otrzymaj niezb dn opiek i wsparcie.— Mateusz Morawiecki (@MorawieckiM) April 23, 2022 Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands skrifaði um atvikið í nótt á Twittersíðu sinni og sagði að fjölskyldur þeirra sem saknað er myndu fá alla þá hjálp sem þau þyrftu. Námuslys hafa verið nokkuð algeng í Póllandi á síðustu árum en árið 2018 létust fimm í slysi í Zofiowka námunni og þá létust tveir í slysi sem varð í mars í fyrra í Myslowice-Wesola námunni í suðurhluta landins.
Pólland Tengdar fréttir Fjórir látnir og sjö saknað eftir sprengingu í kolanámu í Póllandi Minnst fjórir eru látnir og sjö er saknað eftir sprengingu í kolanámu í suðurhluta Póllands snemma í morgun. Eigandi námunnar telur líklegt að um metansprengingu hafi verið að ræða. 20. apríl 2022 10:47 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Fjórir látnir og sjö saknað eftir sprengingu í kolanámu í Póllandi Minnst fjórir eru látnir og sjö er saknað eftir sprengingu í kolanámu í suðurhluta Póllands snemma í morgun. Eigandi námunnar telur líklegt að um metansprengingu hafi verið að ræða. 20. apríl 2022 10:47