Olivia Wilde fékk stefnu frá barnsföður sínum Jason Sudeikis uppi á sviði Elísabet Hanna skrifar 29. apríl 2022 20:00 Olivia Wilde var stödd á sviðinu þegar kona kom og rétti henni umslagið með stefnunni. Getty/Greg Doherty Lögmaður Jason Sudeikis stefndi fyrrverandi unnustu hans og barnsmóður Oliviu Wilde þar sem hún stóð uppi á sviði á CinemaCon. Olivia var stödd í Las Vegas til þess að kynna nýju myndina sína Don't Worry Darling sem hún leikstýrir. Óvænt sambandsslit og Harry Styles Harry Styles og Florence Pugh leika í aðalhlutverkum myndarinnar. Á meðan á tökum stóð tóku Olivia og Harry Styles saman og eru par í dag. Olivia og Jason slitu sjö ára trúlofun sinni og níu ára sambandi sínu í lok 2020 þegar tökur á myndinni voru í gangi og í byrjun janúar sáust Olivia og Harry fyrst opinberlega saman að leiðast í brúðkaupi. Jason hefur komið fram í viðtölum þar sem hann segir sambandsslitin hafa komið sér að óvörum. Stóð á sviðinu fyrir framan alla Þar sem Olivia stóð á sviðinu að kynna myndina sína gekk kona að sviðinu og renndi til hennar umslagi sem var merkt „persónulegt og trúnaðarupplýsingar“. Olivia ákvað að opna það á sviðinu eftir að hafa sagt við áhorfendurna að þetta væri mjög dularfullt og hún héldi að um einhverskonar handrit væri að ræða. Hún opnaði því umslagið þar sem hún stóð fyrir framan alla og sagði svo í kjölfarið „Allt í góðu, náði þessu, takk fyrir“. Næst lokaði hún svo umslaginu og hélt áfram með kynninguna og voru áhorfendur eitt stórt spurningamerki samkvæmt þeim sem voru í salnum. Harry Styles og Olivia Wilde eru par í dag.Getty/Neil Mockford Jason ekki ábyrgur fyrir aðstæðunum Olivia og Jason eiga saman tvö börn, þau Daisy og Otis sem eru fimm og átta ára gömul. Samkvæmt People hefur heimild náin fyrrum parinu staðfest að um pappíra tengdum lagadeilum í tengslum við forræði barnanna hafi verið að ræða. Heimildin segir einnig að Jason hafi ekki vitað af því hvaða staður og stund yrði fyrir valinu til þess að afhenda henni pappírana og segir að hann hefði ekki samþykkt að hafa þennan hátt á. Olivia Wilde og Jason Sudeikis eiga tvö börn saman.Getty/David Crotty Í kjölfar atviksins hafa aðstandendur CinemaCon stigið fram og sagt að öryggisgæsla verði endurskoðuð eftir að ókunnug manneskja gat nálgast viðið á þennan hátt. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Harry Styles og Olivia Wilde rugla saman reytum Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Olivia Wilde eru sögð nýjasta parið í Hollywood en þau mættu saman í brúðkaup um helgina þar sem þau sáust haldast í hendur. 4. janúar 2021 19:07 Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. 14. nóvember 2020 09:07 Olivia Wilde eignast sitt annað barn Leikkonan eignaðist stúlku ásamt eiginmanni sínum, Jason Sudeiks, í seinustu viku. 17. október 2016 14:00 Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Mætti í óvenjulegum skóbúnaði við smókingfötin 11. janúar 2016 03:15 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Óvænt sambandsslit og Harry Styles Harry Styles og Florence Pugh leika í aðalhlutverkum myndarinnar. Á meðan á tökum stóð tóku Olivia og Harry Styles saman og eru par í dag. Olivia og Jason slitu sjö ára trúlofun sinni og níu ára sambandi sínu í lok 2020 þegar tökur á myndinni voru í gangi og í byrjun janúar sáust Olivia og Harry fyrst opinberlega saman að leiðast í brúðkaupi. Jason hefur komið fram í viðtölum þar sem hann segir sambandsslitin hafa komið sér að óvörum. Stóð á sviðinu fyrir framan alla Þar sem Olivia stóð á sviðinu að kynna myndina sína gekk kona að sviðinu og renndi til hennar umslagi sem var merkt „persónulegt og trúnaðarupplýsingar“. Olivia ákvað að opna það á sviðinu eftir að hafa sagt við áhorfendurna að þetta væri mjög dularfullt og hún héldi að um einhverskonar handrit væri að ræða. Hún opnaði því umslagið þar sem hún stóð fyrir framan alla og sagði svo í kjölfarið „Allt í góðu, náði þessu, takk fyrir“. Næst lokaði hún svo umslaginu og hélt áfram með kynninguna og voru áhorfendur eitt stórt spurningamerki samkvæmt þeim sem voru í salnum. Harry Styles og Olivia Wilde eru par í dag.Getty/Neil Mockford Jason ekki ábyrgur fyrir aðstæðunum Olivia og Jason eiga saman tvö börn, þau Daisy og Otis sem eru fimm og átta ára gömul. Samkvæmt People hefur heimild náin fyrrum parinu staðfest að um pappíra tengdum lagadeilum í tengslum við forræði barnanna hafi verið að ræða. Heimildin segir einnig að Jason hafi ekki vitað af því hvaða staður og stund yrði fyrir valinu til þess að afhenda henni pappírana og segir að hann hefði ekki samþykkt að hafa þennan hátt á. Olivia Wilde og Jason Sudeikis eiga tvö börn saman.Getty/David Crotty Í kjölfar atviksins hafa aðstandendur CinemaCon stigið fram og sagt að öryggisgæsla verði endurskoðuð eftir að ókunnug manneskja gat nálgast viðið á þennan hátt.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Harry Styles og Olivia Wilde rugla saman reytum Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Olivia Wilde eru sögð nýjasta parið í Hollywood en þau mættu saman í brúðkaup um helgina þar sem þau sáust haldast í hendur. 4. janúar 2021 19:07 Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. 14. nóvember 2020 09:07 Olivia Wilde eignast sitt annað barn Leikkonan eignaðist stúlku ásamt eiginmanni sínum, Jason Sudeiks, í seinustu viku. 17. október 2016 14:00 Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Mætti í óvenjulegum skóbúnaði við smókingfötin 11. janúar 2016 03:15 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Harry Styles og Olivia Wilde rugla saman reytum Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Olivia Wilde eru sögð nýjasta parið í Hollywood en þau mættu saman í brúðkaup um helgina þar sem þau sáust haldast í hendur. 4. janúar 2021 19:07
Hættu saman eftir átta ára samband Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman. 14. nóvember 2020 09:07
Olivia Wilde eignast sitt annað barn Leikkonan eignaðist stúlku ásamt eiginmanni sínum, Jason Sudeiks, í seinustu viku. 17. október 2016 14:00
Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Mætti í óvenjulegum skóbúnaði við smókingfötin 11. janúar 2016 03:15
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp