Stórmeistaramótið í beinni: Hvaða lið fara í úrslit? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2022 18:01 Tvö lið tryggja sér sæti í úrslitum Stórmeistaramótsins í kvöld. Undanúrslit Stórmeistaramóts Ljóðsleiðaradeildarinnar fara fram í kvöld og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Báðar undanúrslitaviðureignirnar verða leiknar í kvöld, en það eru Dusty og SAGA sem eigast við í fyrri viðureigninni. Dusty tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni fyrir stuttu, en SAGA hafnaði í sjötta sæti og því ljóst að liðið þarf að eiga sitt allra besta kvöld til að slá Dusty úr leik. Í síðari viðureign kvöldsins mætast svo Þór og Vallea, en þau lentu í öðru og þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Það má því búast við jafnri og spennandi viðureign þar. Dusty og SAGA eigast við klukkan 18:15 áður en Þór og Vallea mætast klukkan 21:00. Hægt er a horfa á beina útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti
Báðar undanúrslitaviðureignirnar verða leiknar í kvöld, en það eru Dusty og SAGA sem eigast við í fyrri viðureigninni. Dusty tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni fyrir stuttu, en SAGA hafnaði í sjötta sæti og því ljóst að liðið þarf að eiga sitt allra besta kvöld til að slá Dusty úr leik. Í síðari viðureign kvöldsins mætast svo Þór og Vallea, en þau lentu í öðru og þriðja sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Það má því búast við jafnri og spennandi viðureign þar. Dusty og SAGA eigast við klukkan 18:15 áður en Þór og Vallea mætast klukkan 21:00. Hægt er a horfa á beina útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti