„Ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. maí 2022 17:46 Unai Emery hefur ekki gefið upp alla von um að koma Villareal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sebastian Widmann - UEFA/UEFA via Getty Images Unai Emery og lærisveinar hans í Villarreal eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar liðið tekur á móti Liverpool í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 2-0 og Emery segir að sínir menn þurfi að spila fullkomin leik til að snúa taflinu sér í hag. Mörk frá Jordan Hendarson og Sadio Mané með stuttu millibili snemma í síðari hálfleik sáu til þess að Liverpool er með tveggja marka forskot fyrir leikinn á Spáni í kvöld. Eins og áður segir gerir þessi fyrrum stjóri Arsenal sér fyllilega grein fyrir því að liðið á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum gegn einu besta liði heims um þessar mundir. Spánverjinn hefur þó ekki gefið upp alla von um að koma Villarreal í úrslitaleikinn enn. „Þetta verður erfitt verkefni en við erum að vinna í því að undirbúa okkur fyrir leikinn,“ sagði Emary á blaðamannafundi í dag. „Við þurfum að eiga framúrskarandi leik á ýmsum sviðum til að afreka eitthvað sem mögulega enginn hefur gert áður, sem væri endurkoma af þessari stærðargráðu.“ Hann segir að á þessu tímabili hafi engu liði tekist að finna veikleika á Liverpool og að til að eiga möguleika megi maður leiksins ekki vera í liði andstæðinganna. „Við munum reyna að finna veika bletti á þessu Liverpool liði. Eitthvað sem enginn hefur gert á þessu tímabili. „Ef maður leiksins er aftur leikmaður Liverpool þá munum við klárlega falla úr leik. En ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns,“ sagði Emery að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Mörk frá Jordan Hendarson og Sadio Mané með stuttu millibili snemma í síðari hálfleik sáu til þess að Liverpool er með tveggja marka forskot fyrir leikinn á Spáni í kvöld. Eins og áður segir gerir þessi fyrrum stjóri Arsenal sér fyllilega grein fyrir því að liðið á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum gegn einu besta liði heims um þessar mundir. Spánverjinn hefur þó ekki gefið upp alla von um að koma Villarreal í úrslitaleikinn enn. „Þetta verður erfitt verkefni en við erum að vinna í því að undirbúa okkur fyrir leikinn,“ sagði Emary á blaðamannafundi í dag. „Við þurfum að eiga framúrskarandi leik á ýmsum sviðum til að afreka eitthvað sem mögulega enginn hefur gert áður, sem væri endurkoma af þessari stærðargráðu.“ Hann segir að á þessu tímabili hafi engu liði tekist að finna veikleika á Liverpool og að til að eiga möguleika megi maður leiksins ekki vera í liði andstæðinganna. „Við munum reyna að finna veika bletti á þessu Liverpool liði. Eitthvað sem enginn hefur gert á þessu tímabili. „Ef maður leiksins er aftur leikmaður Liverpool þá munum við klárlega falla úr leik. En ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns,“ sagði Emery að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira