Davíð Snær genginn til liðs við FH | Samningur til 2025 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2022 19:02 Davíð Snær og Ísak Snær Þorvaldsson í baráttunni á síðustu leiktíð. Davíð Snær mun nú leika með FH en Ísak Snær samdi við Breiðablik. Vísir/Hulda Margrét FH hefur staðfest að miðjumaðurinn Davíð Snær Jóhannsson sé genginn til liðs við félagið frá Lecce á Ítalíu. Hann skrifar undir samning til ársins 2025. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum FH. Á miðvikudag greindi Vísir frá því að hinn 19 ára gamli Davíð Snær væri við það að ganga til lisð við FH í Bestu deild karla í fótbolta eftir stutt stopp hjá Lecce á Ítalíu. Hinn 19 ára gamli Davíð Snær stóð sig með prýði er Keflavík hélt sæti sínu í efstu deild hér á landi síðasta haust. Í kjölfarið var hann orðaður við FH en fór á endanum til Ítalíu. Hann hefur nú samið við FH og ljóst er að Hafnfirðingar eru að kaupa hann frá ítalska félaginu. Faðir Davíðs, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn Jóhann Birnir Guðmundsson, þjálfar í dag hjá FH eftir að hafa starfað hjá Keflavík síðan skórnir fóru á hilluna. Hann er afreksþjálfari félagsins ásamt því að vera hluti af þjálfarateymi 4. flokks karla. Davíð Snær hefur þrátt fyrir ungan aldur safnað ágætri reynslu hér á landi en alls á hann að baki 76 deildar- og bikarleiki. Þá hefur hann alls spilað 40 leiki fyrir yngri landslið Íslands. FH er í 8. sæti Bestu deildar karla með 3 stig eftir þrjár umferðir. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira
Á miðvikudag greindi Vísir frá því að hinn 19 ára gamli Davíð Snær væri við það að ganga til lisð við FH í Bestu deild karla í fótbolta eftir stutt stopp hjá Lecce á Ítalíu. Hinn 19 ára gamli Davíð Snær stóð sig með prýði er Keflavík hélt sæti sínu í efstu deild hér á landi síðasta haust. Í kjölfarið var hann orðaður við FH en fór á endanum til Ítalíu. Hann hefur nú samið við FH og ljóst er að Hafnfirðingar eru að kaupa hann frá ítalska félaginu. Faðir Davíðs, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn Jóhann Birnir Guðmundsson, þjálfar í dag hjá FH eftir að hafa starfað hjá Keflavík síðan skórnir fóru á hilluna. Hann er afreksþjálfari félagsins ásamt því að vera hluti af þjálfarateymi 4. flokks karla. Davíð Snær hefur þrátt fyrir ungan aldur safnað ágætri reynslu hér á landi en alls á hann að baki 76 deildar- og bikarleiki. Þá hefur hann alls spilað 40 leiki fyrir yngri landslið Íslands. FH er í 8. sæti Bestu deildar karla með 3 stig eftir þrjár umferðir. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn