Ekkert til í því að Mbappé hafi náð samkomulagi við PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2022 20:16 Kylian Mbappé er sem stendur leikmaður PSG. John Berry/Getty Images Framtíð franska fótboltamannsins Kylian Mbappé er enn í óvissu en samningur hans rennur út í sumar. Hann hefur verið orðaður við Real Madríd undanfarna mánuði en nýverið fór að sá orðrómur á kreik að hann gæti verið áfram í París. Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn af betri leikmönnum heims og hefur framtíð hans verið til umræðu allt síðan Real Madríd reyndi að kaupa hann á fúlgur fjár síðasta sumar. Allt kom fyrir ekki og hann var áfram í París þó svo að samningur hans við París Saint-German rynni út sumarið 2022. Nú er farið að styttast í að samningurinn renni út en fyrr í kvöld fór á kreik orðrómur um að Mbappé hefði framlengt samning sinn í París um tvö ár. Sá orðrómur virðist ekki á rökum reistur ef marka má heimildir ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano. Sources close to Kylian Mbappé deny any agreement reached with PSG or Real Madrid. He s still thinking about it with his family. Decision to be made soon. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Official statement from Kylian Mbappé s mother #Mbappé There s NO agreement in principle with Paris Saint-Germain or any other club. Discussions around Kylian's future continue in great serenity to allow him to make the best choice, in the respect of all the parties . pic.twitter.com/Xh1J62Y23G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Reikna má með að framtíð leikmannsins verði áfram í lausu lofti þangað til mynd af honum haldandi á treyju Real eða PSG birtist á samfélagsmiðlum. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Mbappé er einn af betri leikmönnum heims og hefur framtíð hans verið til umræðu allt síðan Real Madríd reyndi að kaupa hann á fúlgur fjár síðasta sumar. Allt kom fyrir ekki og hann var áfram í París þó svo að samningur hans við París Saint-German rynni út sumarið 2022. Nú er farið að styttast í að samningurinn renni út en fyrr í kvöld fór á kreik orðrómur um að Mbappé hefði framlengt samning sinn í París um tvö ár. Sá orðrómur virðist ekki á rökum reistur ef marka má heimildir ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano. Sources close to Kylian Mbappé deny any agreement reached with PSG or Real Madrid. He s still thinking about it with his family. Decision to be made soon. #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Official statement from Kylian Mbappé s mother #Mbappé There s NO agreement in principle with Paris Saint-Germain or any other club. Discussions around Kylian's future continue in great serenity to allow him to make the best choice, in the respect of all the parties . pic.twitter.com/Xh1J62Y23G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 5, 2022 Reikna má með að framtíð leikmannsins verði áfram í lausu lofti þangað til mynd af honum haldandi á treyju Real eða PSG birtist á samfélagsmiðlum.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira