Netverjar í skýjunum með flutning systranna Árni Sæberg skrifar 14. maí 2022 21:09 Frá búningarennsli systranna í gær. Jens Büttner/Getty Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur fluttu lagið Með hækkandi sól á stóra sviðinu í Tórínó rétt í þessu. Svo virðist sem landsmenn séu hæstánægðir með frammistöðu þeirra. Áður en viðbrögð við flutningnum eru lesin er ráð að kynna sér hann en horfa má á atriði systranna í spilaranum hér að neðan. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur tekið sér tíma til að horfa á Eurovision þrátt fyrir mikilvægar kosningar í dag. Hún segist hafa fengið gæsahúð við áhorfið. Þetta var gæsahúðarflutningur. Til hamingju Systur, þið voruð algjörlega stórkostlegar! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 14, 2022 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, segir systurnar hafa staðið sig með sóma en hún virðist vera með hugann við kosningarnar. Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Margir eru einnig ánægðir með stuðning systranna við Úkraínu, þeirra á meðal eru uppistandarinn Stefán Vigfússon og varaþingmaðurinn Halldór Auðar Svansson Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Frábær flutningur hjá Systrum. Salurinn greinilega að fíla þetta. Og kveðja til Úkraínu í lokin. Getum verið stolt af þessu framlagi. #12stig— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) May 14, 2022 Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson sparar ekki hólið og líkir systrunum við sjálfan Jón forseta. Sómi Íslands, sverð og skildir #Systur #12stig— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 14, 2022 Tanja Ísfjörð, einn meðlima Öfga, var himinlifandi með flutninginn. ÉG ER MEÐ ALLAR TILFINNINGARNAR. VEL GERT SYSTUR. #12stig— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) May 14, 2022 Allir glaðir Viðbrögð við flutningi systranna hafa nánast einungis verið jákvæð, hluta af þeim má sjá hér að neðan: ÓGEÐSLEGA FLOTT #12stig— nóri (@arnorsteinn) May 14, 2022 Gæsahúð, gæsahúð og meiri gæsahúð! #12stig— Bríet (@Brietsigurjonsd) May 14, 2022 Enn og aftur brill #ISL #12stig— Erna Kristín (@ernakrkr) May 14, 2022 Gæsahúð!!! #12stig— Arnór Bogason (@arnorb) May 14, 2022 Solid hjá systrum! Miklu betri flutningur en í undanúrslitunum #12stig— Sandra (@sandra_gudmunds) May 14, 2022 Eurovision Ítalía Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Áður en viðbrögð við flutningnum eru lesin er ráð að kynna sér hann en horfa má á atriði systranna í spilaranum hér að neðan. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur tekið sér tíma til að horfa á Eurovision þrátt fyrir mikilvægar kosningar í dag. Hún segist hafa fengið gæsahúð við áhorfið. Þetta var gæsahúðarflutningur. Til hamingju Systur, þið voruð algjörlega stórkostlegar! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 14, 2022 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, segir systurnar hafa staðið sig með sóma en hún virðist vera með hugann við kosningarnar. Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Margir eru einnig ánægðir með stuðning systranna við Úkraínu, þeirra á meðal eru uppistandarinn Stefán Vigfússon og varaþingmaðurinn Halldór Auðar Svansson Mikið voru systurnar flottar og okkur til sóma. Góð og falleg upphitun fyrir önnur úrslit kvöldsins #12stig— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) May 14, 2022 Frábær flutningur hjá Systrum. Salurinn greinilega að fíla þetta. Og kveðja til Úkraínu í lokin. Getum verið stolt af þessu framlagi. #12stig— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) May 14, 2022 Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson sparar ekki hólið og líkir systrunum við sjálfan Jón forseta. Sómi Íslands, sverð og skildir #Systur #12stig— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 14, 2022 Tanja Ísfjörð, einn meðlima Öfga, var himinlifandi með flutninginn. ÉG ER MEÐ ALLAR TILFINNINGARNAR. VEL GERT SYSTUR. #12stig— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) May 14, 2022 Allir glaðir Viðbrögð við flutningi systranna hafa nánast einungis verið jákvæð, hluta af þeim má sjá hér að neðan: ÓGEÐSLEGA FLOTT #12stig— nóri (@arnorsteinn) May 14, 2022 Gæsahúð, gæsahúð og meiri gæsahúð! #12stig— Bríet (@Brietsigurjonsd) May 14, 2022 Enn og aftur brill #ISL #12stig— Erna Kristín (@ernakrkr) May 14, 2022 Gæsahúð!!! #12stig— Arnór Bogason (@arnorb) May 14, 2022 Solid hjá systrum! Miklu betri flutningur en í undanúrslitunum #12stig— Sandra (@sandra_gudmunds) May 14, 2022
Eurovision Ítalía Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira