Pólitíkin gefandi, skemmtileg, skemmandi og ljót Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2022 11:01 Karen Elísabet Halldórsdóttir leiddi Miðflokkinn í Kópavogi í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. Hún komst ekki, kveður stjórnmálin og segist nú frjáls. Vísir/Vilhelm Karen Elísabet Halldórsdóttir, sem leiddi Miðflokkinn í Kópavogi í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum, kveður pólitíkina í Kópavogi. Hún segist nú frjáls. Eins og fram hefur komið hafði Miðflokkurinn ekki erindi sem erfiði og kom ekki inn manni í bæjarstjórnina. Þar hljóta vinir Kópavogs og Helga Jónsdóttir sem þar leiddi að hrósa sigri. Karen sat áður í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en söðlaði um eftir oddvitaslag við Ásdísi Kristjánsdóttur og gekk til liðs við Miðflokkinn. Hún sendi út stutta tilkynningu til vina sinna á Facebook og segir nú ljóst að hún væri endanlega á leið úr sveitarstjórnarmálum. Karen segist þakklát fyrir þennan tíma í bæjarstjórnarmálunum í Kópavogi og að hún sé sátt við sín verk. „Ég er svo sannarlega reynslunni ríkari eftir þennan tíma sem hefur verið gefandi, skemmtilegur og líka erfiður,“ segir Karen; hún hafi lagt sig fram um að þjóna bæjarbúum á skynsamlegan og heiðarlegan hátt. Þá óskar hún nýrri bæjarstjórn farsældar. „[Ég] held nú á vit nýrra ævintýra því það er sannarlega líf eftir pólitík sem á margan hátt er skemmandi og ljót. Til allra þeirra sem hafa stutt mig og hvatt þakka ég það traust. Nú er ég frjáls.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Kapp í frambjóðendum í Kópavogi Fulltrúar meirihlutans í Kópavogi voru meðal annars sakaðir um valdhroka sem sagður er óhjákvæmilegur fylgifiskur langrar valdasetu. Það var fjör í kosningakappræðum Vísis þar sem málefni Kópavogs voru undir. 9. maí 2022 17:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Sjá meira
Eins og fram hefur komið hafði Miðflokkurinn ekki erindi sem erfiði og kom ekki inn manni í bæjarstjórnina. Þar hljóta vinir Kópavogs og Helga Jónsdóttir sem þar leiddi að hrósa sigri. Karen sat áður í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en söðlaði um eftir oddvitaslag við Ásdísi Kristjánsdóttur og gekk til liðs við Miðflokkinn. Hún sendi út stutta tilkynningu til vina sinna á Facebook og segir nú ljóst að hún væri endanlega á leið úr sveitarstjórnarmálum. Karen segist þakklát fyrir þennan tíma í bæjarstjórnarmálunum í Kópavogi og að hún sé sátt við sín verk. „Ég er svo sannarlega reynslunni ríkari eftir þennan tíma sem hefur verið gefandi, skemmtilegur og líka erfiður,“ segir Karen; hún hafi lagt sig fram um að þjóna bæjarbúum á skynsamlegan og heiðarlegan hátt. Þá óskar hún nýrri bæjarstjórn farsældar. „[Ég] held nú á vit nýrra ævintýra því það er sannarlega líf eftir pólitík sem á margan hátt er skemmandi og ljót. Til allra þeirra sem hafa stutt mig og hvatt þakka ég það traust. Nú er ég frjáls.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Kapp í frambjóðendum í Kópavogi Fulltrúar meirihlutans í Kópavogi voru meðal annars sakaðir um valdhroka sem sagður er óhjákvæmilegur fylgifiskur langrar valdasetu. Það var fjör í kosningakappræðum Vísis þar sem málefni Kópavogs voru undir. 9. maí 2022 17:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Sjá meira
Kapp í frambjóðendum í Kópavogi Fulltrúar meirihlutans í Kópavogi voru meðal annars sakaðir um valdhroka sem sagður er óhjákvæmilegur fylgifiskur langrar valdasetu. Það var fjör í kosningakappræðum Vísis þar sem málefni Kópavogs voru undir. 9. maí 2022 17:00