Britney og Sam tilkynna fósturmissi Elísabet Hanna skrifar 16. maí 2022 10:31 Britney Spears og Sam Asghari vonast eftir því að geta stækkað fjölskylduna sína í framtíðinni. Getty/J. Merritt Poppstjarnan Britney Spears og unnusti hennar Sam Asghari tilkynntu að þau hafi því miður upplifað fósturmissi stuttu eftir að hafa sagt frá því að von væri á barni. „Við munum halda áfram að reyna að stækka fallegu fjölskylduna okkar,“ sagði parið í sameiginlegri yfirlýsingu. Fósturlát verður í um 15 til 20% staðfestra þungana og er talið að um þriðja hver kona missi fóstur einhvern tíma á lífsleiðinni. Parið deildi fréttunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) „Við þurfum að tilkynna að við misstum kraftaverkabarnið okkar snemma á meðgöngunni,“ sagði meðal annars í færslunni. Sam hefur sjálfuð skrifað skilaboð undir færsluna en í þeim stendur: „Við munum eignast kraftaverk bráðum“ og stjörnur á borð við Paris Hilton og Cristinu Perri hafa sent parinu samúðarkveðjur á þessum erfiðu tímum. View this post on Instagram A post shared by Sam Asghari (@samasghari) Britney og Sam trúlofuðust í september í fyrra og fögnuðu saman þegar hún öðlaðist sjálfræði á ný í nóvember en þau kynntust við tökur á myndbandinu fyrir „Slumber Party". Fyrir á Britney synina Sean Preston og Jayden James með fyrrverandi eiginmanni sínum Kevin Federline en hún hefur talað um það í þó nokkurn tíma að hún vilji stækka fjölskylduna sína. Parið þakkar einnig fyrir stuðninginn í færslunni og óskar eftir næði. Það var sérstakur sigur fyrir Britney þegar hún komst að því að hún ætti von á barni en hún hafði í rúman áratug verið þvinguð af föður sínum til þess að vera á getnaðarvörn gegn hennar vilja sem hún hafði ítrekað mótmælt líkt og kom fram í réttarhöldunum í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Britney Spears á von á barni Bandaríska söngkonan Britney Spears á von á barni með unnusta sínum, Sam Asghari. 11. apríl 2022 20:02 Britney Spears er þakklát fyrir kærastann Sönkonan Britney Spears hefur síðustu ár staðið í erfiðri sjálfstæðisbaráttu. Fyrr í þessum mánuði náði hún stórum áfanga, þegar Jamie Spears faðir hennar ákvað að láta loksins af forræði yfir fjármálum hennar. 26. ágúst 2021 12:59 „Ég hef logið því að heiminum að allt sé í lagi og mér líði vel“ Britney Spears tjáði sig í dag í fyrsta skipti opinberlega um líf sitt undir ákvörðunarvaldi föður síns frá því að hún var svipt sjálfræði árið 2008. Hún kom fyrir dómara í Los Angeles í dag í opnum réttarhöldum þar sem hún fer fram á að endurheimta sjálfræði sitt. 23. júní 2021 22:19 Britney einu skrefi nær því að losna undan oki föður síns Faðir söngkonunnar Britney Spears hefur skilað inn nauðsynlegum skjölum til þess að hann láti af forræði yfir dóttur sinni. Söngkonan færist því skrefinu nær að losna undan valdi föður síns, sem hefur stjórnað lífi hennar og fjármálum síðustu þrettán ár. Britney hefur barist fyrir sjálfræði sínu að undanförnu og er því um stóran sigur að ræða fyrir poppprinsessuna heimsfrægu. 8. september 2021 15:37 Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Fósturlát verður í um 15 til 20% staðfestra þungana og er talið að um þriðja hver kona missi fóstur einhvern tíma á lífsleiðinni. Parið deildi fréttunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) „Við þurfum að tilkynna að við misstum kraftaverkabarnið okkar snemma á meðgöngunni,“ sagði meðal annars í færslunni. Sam hefur sjálfuð skrifað skilaboð undir færsluna en í þeim stendur: „Við munum eignast kraftaverk bráðum“ og stjörnur á borð við Paris Hilton og Cristinu Perri hafa sent parinu samúðarkveðjur á þessum erfiðu tímum. View this post on Instagram A post shared by Sam Asghari (@samasghari) Britney og Sam trúlofuðust í september í fyrra og fögnuðu saman þegar hún öðlaðist sjálfræði á ný í nóvember en þau kynntust við tökur á myndbandinu fyrir „Slumber Party". Fyrir á Britney synina Sean Preston og Jayden James með fyrrverandi eiginmanni sínum Kevin Federline en hún hefur talað um það í þó nokkurn tíma að hún vilji stækka fjölskylduna sína. Parið þakkar einnig fyrir stuðninginn í færslunni og óskar eftir næði. Það var sérstakur sigur fyrir Britney þegar hún komst að því að hún ætti von á barni en hún hafði í rúman áratug verið þvinguð af föður sínum til þess að vera á getnaðarvörn gegn hennar vilja sem hún hafði ítrekað mótmælt líkt og kom fram í réttarhöldunum í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears)
Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Britney Spears á von á barni Bandaríska söngkonan Britney Spears á von á barni með unnusta sínum, Sam Asghari. 11. apríl 2022 20:02 Britney Spears er þakklát fyrir kærastann Sönkonan Britney Spears hefur síðustu ár staðið í erfiðri sjálfstæðisbaráttu. Fyrr í þessum mánuði náði hún stórum áfanga, þegar Jamie Spears faðir hennar ákvað að láta loksins af forræði yfir fjármálum hennar. 26. ágúst 2021 12:59 „Ég hef logið því að heiminum að allt sé í lagi og mér líði vel“ Britney Spears tjáði sig í dag í fyrsta skipti opinberlega um líf sitt undir ákvörðunarvaldi föður síns frá því að hún var svipt sjálfræði árið 2008. Hún kom fyrir dómara í Los Angeles í dag í opnum réttarhöldum þar sem hún fer fram á að endurheimta sjálfræði sitt. 23. júní 2021 22:19 Britney einu skrefi nær því að losna undan oki föður síns Faðir söngkonunnar Britney Spears hefur skilað inn nauðsynlegum skjölum til þess að hann láti af forræði yfir dóttur sinni. Söngkonan færist því skrefinu nær að losna undan valdi föður síns, sem hefur stjórnað lífi hennar og fjármálum síðustu þrettán ár. Britney hefur barist fyrir sjálfræði sínu að undanförnu og er því um stóran sigur að ræða fyrir poppprinsessuna heimsfrægu. 8. september 2021 15:37 Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Britney Spears á von á barni Bandaríska söngkonan Britney Spears á von á barni með unnusta sínum, Sam Asghari. 11. apríl 2022 20:02
Britney Spears er þakklát fyrir kærastann Sönkonan Britney Spears hefur síðustu ár staðið í erfiðri sjálfstæðisbaráttu. Fyrr í þessum mánuði náði hún stórum áfanga, þegar Jamie Spears faðir hennar ákvað að láta loksins af forræði yfir fjármálum hennar. 26. ágúst 2021 12:59
„Ég hef logið því að heiminum að allt sé í lagi og mér líði vel“ Britney Spears tjáði sig í dag í fyrsta skipti opinberlega um líf sitt undir ákvörðunarvaldi föður síns frá því að hún var svipt sjálfræði árið 2008. Hún kom fyrir dómara í Los Angeles í dag í opnum réttarhöldum þar sem hún fer fram á að endurheimta sjálfræði sitt. 23. júní 2021 22:19
Britney einu skrefi nær því að losna undan oki föður síns Faðir söngkonunnar Britney Spears hefur skilað inn nauðsynlegum skjölum til þess að hann láti af forræði yfir dóttur sinni. Söngkonan færist því skrefinu nær að losna undan valdi föður síns, sem hefur stjórnað lífi hennar og fjármálum síðustu þrettán ár. Britney hefur barist fyrir sjálfræði sínu að undanförnu og er því um stóran sigur að ræða fyrir poppprinsessuna heimsfrægu. 8. september 2021 15:37
Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34