Óskar Hrafn: Afrek sem fá lið hafa náð síðustu ár Hjörvar Ólafsson skrifar 22. maí 2022 22:13 Það voru blendnar tilfinningar í huga Óskars Hrafns Þorvaldssonar eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er afar stoltur af þeirri staðreynd að Blikaliðið er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta. Sú stigasöfnun er fátíð eftir fyrstu sjö leikina hjá liðum í sögu efstu deildar. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er afar stoltur af þeirri staðreynd að Blikaliðið er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta. Sú stigasöfnun er fátíð eftir fyrstu sjö leikina hjá liðum í sögu efstu deildar. „Við byrjuðum þennan leik og mér fannst við hafa fulla stjórn á leiknum framan af leik. Við komumst í 2-0 og fengnum færi til þess að skora fleiri mörk. Svo kemur einhver værukærð yfir liðið og mögulega einhver þreyta í leikmenn í bland. Frammarar eru með með skemmtilegt lið sem erfitt er að spila við. Sem betur fer sýndum við karakter og náðum að innbyrða sigur," sagði Óskar Hrafn eftir leikinn. „Seinni hálfleikurinn er líklega slakasta spilamennska okkar í sumar en ég get ekki annað en dáðst af leikmönnum að ná þrátt fyrir kaflaskipta frammistöðu að ná í stigin þrjú. Að vera með fullt hús stiga er mikið afrek sem fáum liðum hefur tekist og að ég held engu liði í 12 liða efstu deild. Við megum hins vegar ekki gleyma því að þessi staða gefur okkur ekkert og við megum ekki sofna á verðinum eða hætta að gefa allt sem við eigum í undirbúning fyrir leiki og svo leikina sjálfa. Næst á dagskrá er bikarleikur við Val og við tökum kvöldið í kvöld í að fagna þessum sigri en vöknum á morgun og byrjum að undirbúa okkur fyrir þann slag," sagði Óskar hreykinn og einbeittur í senn. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er afar stoltur af þeirri staðreynd að Blikaliðið er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta. Sú stigasöfnun er fátíð eftir fyrstu sjö leikina hjá liðum í sögu efstu deildar. „Við byrjuðum þennan leik og mér fannst við hafa fulla stjórn á leiknum framan af leik. Við komumst í 2-0 og fengnum færi til þess að skora fleiri mörk. Svo kemur einhver værukærð yfir liðið og mögulega einhver þreyta í leikmenn í bland. Frammarar eru með með skemmtilegt lið sem erfitt er að spila við. Sem betur fer sýndum við karakter og náðum að innbyrða sigur," sagði Óskar Hrafn eftir leikinn. „Seinni hálfleikurinn er líklega slakasta spilamennska okkar í sumar en ég get ekki annað en dáðst af leikmönnum að ná þrátt fyrir kaflaskipta frammistöðu að ná í stigin þrjú. Að vera með fullt hús stiga er mikið afrek sem fáum liðum hefur tekist og að ég held engu liði í 12 liða efstu deild. Við megum hins vegar ekki gleyma því að þessi staða gefur okkur ekkert og við megum ekki sofna á verðinum eða hætta að gefa allt sem við eigum í undirbúning fyrir leiki og svo leikina sjálfa. Næst á dagskrá er bikarleikur við Val og við tökum kvöldið í kvöld í að fagna þessum sigri en vöknum á morgun og byrjum að undirbúa okkur fyrir þann slag," sagði Óskar hreykinn og einbeittur í senn.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira