Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 12:45 Íslenski landsliðshópurinn kom síðast saman á Spáni í lok mars og gerði þá 1-1 jafntefli við Finnland en tapaði 5-0 fyrir Spáni. Getty/ Juan Manuel Serrano Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. Ísland á fyrir höndum þrjá leiki í Þjóðadeildinni dagana 2.-13. júní, tvo gegn Ísrael og einn gegn Albaníu, sem og vináttulandsleik við San Marínó. Upptöku frá fundinum með Arnari má sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ fyrir næstu leiki Hópurinn var kynntur rétt fyrir fund og hægt er að skoða hann hér að neðan. Landsliðsþjálfarinn verði meðal annars spurður út í stöðu Arons Einars Gunnarssonar sem eftir að hafa verið fyrirliði í tæpan áratug hefur ekki spilað með landsliðinu síðastliðið ár eftir ásakanir um kynferðisbrot. Héraðssaksóknari felldi fyrr í þessum mánuði niður mál þar sem Aron og Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður FH, voru kærðir fyrir hópnauðgun í Damörku árið 2010. Engir leikir eru í undankeppni stórmóts á þessu ári og einu mótsleikir Íslands eru því í Þjóðadeildinni sem er öll leikin á þessu ári og lýkur með útileik Íslands gegn Albaníu í lok september. Leikir Íslands 2022 12. janúar: Ísland 1-1 Úganda, VL 15. janúar: Ísland 1-5 Suður-Kórea, VL 26. mars: Finnland 1-1 Ísland, VL 29. mars: Spánn 5-0 Ísland, VL 2. júní: Ísrael - Ísland, ÞD 6. júní: Ísland - Albanía, ÞD 9. júní: San Marínó - Ísland, VL 13. júní: Ísland - Ísrael, ÞD 27. september: Albanía - Ísland, ÞD VL = Vináttulandsleikur, ÞD = Þjóðadeild UEFA Leikurinn við San Marínó kemur í stað leiks við Rússa sem voru reknir úr Þjóðadeildinni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Það þýðir að aðeins þrjú lið eru í riðli Íslands í B-deild Þjóðadeildarinnar og ekkert þeirra fellur en efsta liðið kemst upp í A-deild. Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Ísland á fyrir höndum þrjá leiki í Þjóðadeildinni dagana 2.-13. júní, tvo gegn Ísrael og einn gegn Albaníu, sem og vináttulandsleik við San Marínó. Upptöku frá fundinum með Arnari má sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ fyrir næstu leiki Hópurinn var kynntur rétt fyrir fund og hægt er að skoða hann hér að neðan. Landsliðsþjálfarinn verði meðal annars spurður út í stöðu Arons Einars Gunnarssonar sem eftir að hafa verið fyrirliði í tæpan áratug hefur ekki spilað með landsliðinu síðastliðið ár eftir ásakanir um kynferðisbrot. Héraðssaksóknari felldi fyrr í þessum mánuði niður mál þar sem Aron og Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður FH, voru kærðir fyrir hópnauðgun í Damörku árið 2010. Engir leikir eru í undankeppni stórmóts á þessu ári og einu mótsleikir Íslands eru því í Þjóðadeildinni sem er öll leikin á þessu ári og lýkur með útileik Íslands gegn Albaníu í lok september. Leikir Íslands 2022 12. janúar: Ísland 1-1 Úganda, VL 15. janúar: Ísland 1-5 Suður-Kórea, VL 26. mars: Finnland 1-1 Ísland, VL 29. mars: Spánn 5-0 Ísland, VL 2. júní: Ísrael - Ísland, ÞD 6. júní: Ísland - Albanía, ÞD 9. júní: San Marínó - Ísland, VL 13. júní: Ísland - Ísrael, ÞD 27. september: Albanía - Ísland, ÞD VL = Vináttulandsleikur, ÞD = Þjóðadeild UEFA Leikurinn við San Marínó kemur í stað leiks við Rússa sem voru reknir úr Þjóðadeildinni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Það þýðir að aðeins þrjú lið eru í riðli Íslands í B-deild Þjóðadeildarinnar og ekkert þeirra fellur en efsta liðið kemst upp í A-deild. Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Leikir Íslands 2022 12. janúar: Ísland 1-1 Úganda, VL 15. janúar: Ísland 1-5 Suður-Kórea, VL 26. mars: Finnland 1-1 Ísland, VL 29. mars: Spánn 5-0 Ísland, VL 2. júní: Ísrael - Ísland, ÞD 6. júní: Ísland - Albanía, ÞD 9. júní: San Marínó - Ísland, VL 13. júní: Ísland - Ísrael, ÞD 27. september: Albanía - Ísland, ÞD VL = Vináttulandsleikur, ÞD = Þjóðadeild UEFA
Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira