Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2022 13:49 Hólmar Örn Eyjólfsson í baráttu við Romelu Lukaku í leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni fyrir tæpum tveimur árum. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. Fyrir ári síðan tilkynnti Hólmar Arnari að hann væri hættur í landsliðinu. Síðan þá hafa reynslumiklir miðverðir helst úr lestinni og Arnar freistaði því þess að fá Hólmar til að endurskoða ákvörðun sína. „Ég talaði við hann. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi hans sem leikmann. Það er ekki langt síðan hann spilaði með Rosenborg á háu getustigi og hann hefur byrjað tímabilið með Val vel,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. „Það er ár síðan Hólmar tilkynnti mér að hann ætlaði að einbeita sér að sínum ferli. Maður er með nei en getur fengið já. Hann er ekki bara mjög góður leikmaður heldur mjög reyndur.“ Að sögn Arnars hugsaði Hólmar málið en sagði á endanum nei. Hólmar lék nítján landsleiki og skoraði tvö mörk. Eftir að hafa spilað sem atvinnumaður erlendis síðan 2008 sneri Hólmar aftur heim til Íslands í vetur og samdi við Val. Þrír miðverðir eru í íslenska hópnum sem var kynntur í dag: Ari Leifsson, Brynjar Ingi Bjarnason og Daníel Leó Grétarsson. Þá getur Hörður Björgvin Magnússon leyst þá stöðu. Ísland mætir Albaníu tvívegis í Þjóðadeildinni í næsta mánuði og Ísrael einu sinni. Þá eigast Ísland og San Marinó við í vináttulandsleik. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Fyrir ári síðan tilkynnti Hólmar Arnari að hann væri hættur í landsliðinu. Síðan þá hafa reynslumiklir miðverðir helst úr lestinni og Arnar freistaði því þess að fá Hólmar til að endurskoða ákvörðun sína. „Ég talaði við hann. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi hans sem leikmann. Það er ekki langt síðan hann spilaði með Rosenborg á háu getustigi og hann hefur byrjað tímabilið með Val vel,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. „Það er ár síðan Hólmar tilkynnti mér að hann ætlaði að einbeita sér að sínum ferli. Maður er með nei en getur fengið já. Hann er ekki bara mjög góður leikmaður heldur mjög reyndur.“ Að sögn Arnars hugsaði Hólmar málið en sagði á endanum nei. Hólmar lék nítján landsleiki og skoraði tvö mörk. Eftir að hafa spilað sem atvinnumaður erlendis síðan 2008 sneri Hólmar aftur heim til Íslands í vetur og samdi við Val. Þrír miðverðir eru í íslenska hópnum sem var kynntur í dag: Ari Leifsson, Brynjar Ingi Bjarnason og Daníel Leó Grétarsson. Þá getur Hörður Björgvin Magnússon leyst þá stöðu. Ísland mætir Albaníu tvívegis í Þjóðadeildinni í næsta mánuði og Ísrael einu sinni. Þá eigast Ísland og San Marinó við í vináttulandsleik.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira