Háaldraður fyrrverandi framkvæmdastjóri Formúlu 1 handtekinn með byssu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2022 09:30 Bernie Ecclestone var lengi æðsti prestur Formúlu 1. getty/Klaus Pressberger Bernie Ecclestone, fyrrverandi framkvæmdastjóri Formúlu 1, var handtekinn í Brasilíu í fyrradag fyrir að vera með byssu í fórum sínum. Hinn 91 árs Ecclestone var handtekinn þegar hann fór um borð í flugvél sem var á leið til Sviss. Brasilíska lögreglan fann byssu í farangri Ecclestones. Hann var ekki með leyfi fyrir henni. Ecclestone viðurkenndi að eiga byssuna en sagðist ekki vita að hún hafi verið í farangri sínum. Hann var færður á lögreglustöð þar sem hann borgaði tryggingu og var því frjálst að ferðast til Sviss. Ecclestone er lengi framkvæmdastjóri Formúlu 1. Þar áður keppti hann og átti auk þess Brabham liðið í fimmtán ár. Formúla Brasilía Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hinn 91 árs Ecclestone var handtekinn þegar hann fór um borð í flugvél sem var á leið til Sviss. Brasilíska lögreglan fann byssu í farangri Ecclestones. Hann var ekki með leyfi fyrir henni. Ecclestone viðurkenndi að eiga byssuna en sagðist ekki vita að hún hafi verið í farangri sínum. Hann var færður á lögreglustöð þar sem hann borgaði tryggingu og var því frjálst að ferðast til Sviss. Ecclestone er lengi framkvæmdastjóri Formúlu 1. Þar áður keppti hann og átti auk þess Brabham liðið í fimmtán ár.
Formúla Brasilía Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira