Enn stöðvar inflúensan lið Brynjólfs sem hefur sloppið og fer til Íslands í dag Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2022 15:00 Brynjólfur Willumsson er í íslenska U21-landsliðshópnum sem spilar þrjá heimaleiki 3.-11. júní. Getty Brynjólfur Willumsson og félagar í norska knattspyrnuliðinu Kristiansund geta ekki mætt Sandefjord á sunnudaginn vegna þess að inflúensa A hefur leikið lið Kristiansund grátt. Leiknum hefur því verið frestað rétt eins og leik við Tromsö sem fara átti fram fyrr í þessari viku. „Þrír af fjórum þjálfurum liðsins eru veikir, yfirmaður félagsins sem og margir leikmannanna. Ég er að reyna að ná yfirsýn yfir þetta með lækni félagsins,“ segir Terje Wiik, yfirmaður íþróttamála hjá Kristiansund. Brynjólfur svaraði því til við Vísi að hann hefði hingað til sloppið við smit en að æfingar hefðu verið afar fámennar síðustu daga. Hann var einn fjögurra leikmanna aðalliðsins sem gátu æft af fullum krafti og voru leikmenn úr unglingaliðinu fengnir til að vera með. Næsti leikur Kristiansund er ekki fyrr en eftir miðjan júní og Brynjólfi var því leyft að fljúga heim til Íslands í dag. Brynjólfur er í U21-landsliðshópnum sem leikur í undankeppni EM gegn Liechtenstein, Hvíta-Rússlandi og Kýpur. Leikirnir fara allir fram á Víkingsvelli 3., 8. og 11. júní. „Því miður er enn mikið um smit í liðinu. Rétt eins og á miðvikudaginn hefði ekki verið rétt gagnvart liðunum sem eiga í hlut né öðrum liðum í deildinni að láta þau spila,“ sagði Nils Fisketjönn, mótastjóri hjá norska knattspyrnusambandinu. Kristiansund bíður enn eftir fyrsta sigri sínum á tímabilinu en liðið er aðeins með eitt stig eftir sjö leiki. Norski boltinn Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Leiknum hefur því verið frestað rétt eins og leik við Tromsö sem fara átti fram fyrr í þessari viku. „Þrír af fjórum þjálfurum liðsins eru veikir, yfirmaður félagsins sem og margir leikmannanna. Ég er að reyna að ná yfirsýn yfir þetta með lækni félagsins,“ segir Terje Wiik, yfirmaður íþróttamála hjá Kristiansund. Brynjólfur svaraði því til við Vísi að hann hefði hingað til sloppið við smit en að æfingar hefðu verið afar fámennar síðustu daga. Hann var einn fjögurra leikmanna aðalliðsins sem gátu æft af fullum krafti og voru leikmenn úr unglingaliðinu fengnir til að vera með. Næsti leikur Kristiansund er ekki fyrr en eftir miðjan júní og Brynjólfi var því leyft að fljúga heim til Íslands í dag. Brynjólfur er í U21-landsliðshópnum sem leikur í undankeppni EM gegn Liechtenstein, Hvíta-Rússlandi og Kýpur. Leikirnir fara allir fram á Víkingsvelli 3., 8. og 11. júní. „Því miður er enn mikið um smit í liðinu. Rétt eins og á miðvikudaginn hefði ekki verið rétt gagnvart liðunum sem eiga í hlut né öðrum liðum í deildinni að láta þau spila,“ sagði Nils Fisketjönn, mótastjóri hjá norska knattspyrnusambandinu. Kristiansund bíður enn eftir fyrsta sigri sínum á tímabilinu en liðið er aðeins með eitt stig eftir sjö leiki.
Norski boltinn Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira