Klopp hvatti stuðningsmenn til að bóka hótel í Istanbúl Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 09:53 Jürgen Klopp var stoltur af líði sínu þrátt fyrir tapið í gær. Vísir/Getty Jürgen Klopp var upplitsdjarfur og spenntur fyrir framtíðinni þrátt fyrir svekkjandi tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í gærkvöldi. „Ég er með frábæran leikmannahóp í höndunum sem getur barist um alla titla sem í boði eru. Þannig verður það einnig á næsta keppnistímabili," sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir að lið hans laut í lægra haldi fyrir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í París í gærkvöldi. „Hvar verður úrslitaleikurinn í keppninni á næstu leiktíð. Istanbúl er það ekki. Farið að huga að því að bóka hótel þar," sagði Klopp við stuðningsmenn Liverpool. „Það er góður árangur að komast í úrslitaleikinn og við getum borið höfuðið hátt þrátt fyrir að hafa ekki náð þeim úrslitum sem við vildum. Nú hvílum við okkur, fáum góðan nætursvefn og þegar rykið hefust sest munum við átta okkur á að tímabilið var frábært," sagði Þjóðverjinn en Liverpool-liðið mun fagna góðum árangri á tímabilinu í heimaborg sinni. Liverpool hafnaði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar einu stigi á eftir Manchester City, varð enskur bikarmeistari og sigraði enska deildarbikarinn. Auk þess varð liðið að sætta sig við silfur í Meistaradeild Evrópu. „Við erum á góðum stað með liðið þessa stundina og munum mæta öflugir til leiks á næsta tímabili og gera atlögu að þessum titlum aftur," sagði hann um framhaldið. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sjá meira
„Ég er með frábæran leikmannahóp í höndunum sem getur barist um alla titla sem í boði eru. Þannig verður það einnig á næsta keppnistímabili," sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir að lið hans laut í lægra haldi fyrir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í París í gærkvöldi. „Hvar verður úrslitaleikurinn í keppninni á næstu leiktíð. Istanbúl er það ekki. Farið að huga að því að bóka hótel þar," sagði Klopp við stuðningsmenn Liverpool. „Það er góður árangur að komast í úrslitaleikinn og við getum borið höfuðið hátt þrátt fyrir að hafa ekki náð þeim úrslitum sem við vildum. Nú hvílum við okkur, fáum góðan nætursvefn og þegar rykið hefust sest munum við átta okkur á að tímabilið var frábært," sagði Þjóðverjinn en Liverpool-liðið mun fagna góðum árangri á tímabilinu í heimaborg sinni. Liverpool hafnaði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar einu stigi á eftir Manchester City, varð enskur bikarmeistari og sigraði enska deildarbikarinn. Auk þess varð liðið að sætta sig við silfur í Meistaradeild Evrópu. „Við erum á góðum stað með liðið þessa stundina og munum mæta öflugir til leiks á næsta tímabili og gera atlögu að þessum titlum aftur," sagði hann um framhaldið.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sjá meira