Real horfir til Manchester fyrst Mbappé kom ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2022 16:30 Real Madríd vill Raheem Sterling. EPA-EFE/PETER POWELL Evrópu- og Spánarmeistarar Real Madríd vilja fá Raheem Sterling, leikmann Manchester City, í sínar raðir. Á hann að leysa Kylian Mbappé af hólmi en talið var nær öruggt að franski framherjinn myndi ganga í raðir Real í sumar. Mbappé kom nær öllum á óvart þegar hann ákvað að vera um kyrrt í París eftir að hafa verið orðaður við Real í meira en ár og á sama tíma neitað að skrifa undir nýjan samning við París Saint-Germain. Hann skrifaði á endanum undir og Real þurfti því að framherja til að fylla það skarð sem talið var að Mbappé myndi fylla. Real og La Liga, spænska úrvalsdeildin voru hins vegar ekki par sátt með ákvörðun Mbappé og telja PSG hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Að Sterling, samningur hans við Manchester City rennur út sumarið 2023 og því ætti Real að geta sótt enska vængmanninn nokkuð ódýrt. Hinn 27 ára gamli Sterling hefur verið hjá Man City síðan 2015 en þar áður var hann á mála hjá Liverpool. Sterling – sem hefur skoraði alls 17 mörk og lagði upp 9 í 47 leikjum á leiktíðinni – hefur talað fallega um Real Madríd í fortíðinni samkvæmt frétt The Guardian og hefur áður verið orðaður við lið sem ekki eru í Englandi. Það virðist sem áhuginn sé sameiginlegur en Carlo Ancelotti, þjálfari Real, vill bæta við sig sóknarþenkjandi mönnum sem geta leyst fleiri en eina stöðu. Gareth Bale er loks á leið frá félaginu og þá Mariano Díaz og Luka Jovic ekki heillað. Eden Hazard hefur lofað að mæta til leiks í haust í sinu besta formi en ef Real getur fengið Sterling á viðráðanlegu verði stefnir allt í að enski landsliðsmaðurinn færi sig um set frá Manchester til Madríd. Spænski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Mbappé kom nær öllum á óvart þegar hann ákvað að vera um kyrrt í París eftir að hafa verið orðaður við Real í meira en ár og á sama tíma neitað að skrifa undir nýjan samning við París Saint-Germain. Hann skrifaði á endanum undir og Real þurfti því að framherja til að fylla það skarð sem talið var að Mbappé myndi fylla. Real og La Liga, spænska úrvalsdeildin voru hins vegar ekki par sátt með ákvörðun Mbappé og telja PSG hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Að Sterling, samningur hans við Manchester City rennur út sumarið 2023 og því ætti Real að geta sótt enska vængmanninn nokkuð ódýrt. Hinn 27 ára gamli Sterling hefur verið hjá Man City síðan 2015 en þar áður var hann á mála hjá Liverpool. Sterling – sem hefur skoraði alls 17 mörk og lagði upp 9 í 47 leikjum á leiktíðinni – hefur talað fallega um Real Madríd í fortíðinni samkvæmt frétt The Guardian og hefur áður verið orðaður við lið sem ekki eru í Englandi. Það virðist sem áhuginn sé sameiginlegur en Carlo Ancelotti, þjálfari Real, vill bæta við sig sóknarþenkjandi mönnum sem geta leyst fleiri en eina stöðu. Gareth Bale er loks á leið frá félaginu og þá Mariano Díaz og Luka Jovic ekki heillað. Eden Hazard hefur lofað að mæta til leiks í haust í sinu besta formi en ef Real getur fengið Sterling á viðráðanlegu verði stefnir allt í að enski landsliðsmaðurinn færi sig um set frá Manchester til Madríd.
Spænski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira