Vilja hjálpa Ómari að verða aftur markakóngur Sindri Sverrisson skrifar 5. júní 2022 08:01 Ómar Ingi Magnússon glaðbeittur í fagnaðarlátunum eftir að Magdeburg varð þýskur meistari í annað sinn í sögunni, og í fyrsta sinn frá árinu 2001. Getty/Ronny Hartmann Eftir að hafa orðið markakóngur í Þýskalandi í fyrra og markakóngur EM í janúar getur Ómar Ingi Magnússon bætt við öðrum markakóngstitli í Þýskalandi á næstu sjö dögum. „Hann er búinn að vera sturlaður allt tímabilið og er gjörsamlega búinn að stimpla sig inn sem einn af betri leikmönnum heims. Hann er frábær,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson um Ómar, liðsfélaga sinn hjá Magdeburg. Þó að Gísli hafi skorað 78 mörk í þýsku 1. deildinni í vetur þá hefur Ómar gert enn betur og er markahæstur í allri deildinni með 218 mörk en þar af eru 105 úr vítum. Í baráttu við „tvo“ Íslendinga Ómar er sem stendur markahæstur en aðeins einu marki á undan Hans Lindberg úr Füchse Berlín sem á þrjá leiki eftir á meðan að Ómar á tvo leiki eftir. Lindberg er Dani en á reyndar íslenska foreldra og þriðji maðurinn í baráttunni um markakóngstitilinn er svo Bjarki Már Elísson sem kominn er með 210 mörk á kveðjutímabili sínu hjá Lemgo. Nú þegar Magdeburg hefur þegar tryggt sér þýska meistaratitilinn ætla þá Gísli og aðrir liðsfélagar að hjálpa Ómari að tryggja sér markakóngstitilinn? „Jú, við viljum auðvitað hjálpa honum. Við gerum okkar til að hann taki markakóngstitilinn. Hann mun vonandi bæta honum við líka,“ segir Gísli. Magdeburg mætir Leipzig á útivelli á fimmtudaginn og tekur svo á móti Rhein-Neckar Löwen næsta sunnudag í lokaumferðinni í Þýskalandi. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir „Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. 4. júní 2022 08:00 „Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4. júní 2022 10:01 Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Hann er búinn að vera sturlaður allt tímabilið og er gjörsamlega búinn að stimpla sig inn sem einn af betri leikmönnum heims. Hann er frábær,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson um Ómar, liðsfélaga sinn hjá Magdeburg. Þó að Gísli hafi skorað 78 mörk í þýsku 1. deildinni í vetur þá hefur Ómar gert enn betur og er markahæstur í allri deildinni með 218 mörk en þar af eru 105 úr vítum. Í baráttu við „tvo“ Íslendinga Ómar er sem stendur markahæstur en aðeins einu marki á undan Hans Lindberg úr Füchse Berlín sem á þrjá leiki eftir á meðan að Ómar á tvo leiki eftir. Lindberg er Dani en á reyndar íslenska foreldra og þriðji maðurinn í baráttunni um markakóngstitilinn er svo Bjarki Már Elísson sem kominn er með 210 mörk á kveðjutímabili sínu hjá Lemgo. Nú þegar Magdeburg hefur þegar tryggt sér þýska meistaratitilinn ætla þá Gísli og aðrir liðsfélagar að hjálpa Ómari að tryggja sér markakóngstitilinn? „Jú, við viljum auðvitað hjálpa honum. Við gerum okkar til að hann taki markakóngstitilinn. Hann mun vonandi bæta honum við líka,“ segir Gísli. Magdeburg mætir Leipzig á útivelli á fimmtudaginn og tekur svo á móti Rhein-Neckar Löwen næsta sunnudag í lokaumferðinni í Þýskalandi.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir „Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. 4. júní 2022 08:00 „Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4. júní 2022 10:01 Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. 4. júní 2022 08:00
„Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4. júní 2022 10:01
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita