Foden sendur heim úr enska hópnum Atli Arason skrifar 3. júní 2022 19:01 Gareth Southgate er þjálfari enska landsliðsins EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands hefur sent Phil Foden, leikmann Manchester City, heim í einangrun eftir að leikmaðurinn greindist með Covid-19. „Foden fékk jákvætt Covid próf svo hann varð að fara,“ sagði Southgate á fréttamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á Puskas vellinum á morgun. England leikur fjóra leiki í þessum landsliðsglugga. Ásamt leiknum við Ungverjaland spilar liðið við Þýskaland í München á þriðjudag áður en Englendingar eiga tvo heimaleiki, gegn Ítalíu næsta laugardag og svo aftur við Ungverjaland þriðjudaginn 14. júní. Allt í C-riðli Þjóðadeildarinnar. „Vonandi getur Foden komið aftur í hópinn eftir leikinn við Þýskaland. Það fer eftir einkennum hans. Þessi sjúkdómur hefur mismunandi áhrif á hvern og einn,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Southgate staðfesti einnig að Fikayo Tomori og Marc Guehi myndu ekki vera með Englendingum í leiknum á morgun. „Fikayo og Marc komu báðir til móts við hópinn með meiðsli en bati þeirra gengur vel. Þeir verða ekki með á morgun en gætu spilað gegn Þýskalandi.“ Áhorfendabann er í Ungverjalandi eftir hegðun stuðningsmanna þeirra sem gerðu sig seka um kynþáttaníð. Ungverjar hafa þó fundið glufu á reglugerðinni og búist er við 30.000 áhorfendum á morgun, börn í fylgd með fullorðnum. „Við verðum að eiga við það sem kemur í okkar átt. Við höfum látið í ljós hvar við stöndum gagnvart kynþáttafordómum sem er með öllu óásættanlegur. Vonandi getur ungviðurinn á leiknum á morgun áttað sig á því hvers vegna Ungverjar eru í þessari stöðu. Við verðum að hugsa um okkur, halda áfram að gera það sem er rétt og setja gott fordæmi,“ sagði Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
„Foden fékk jákvætt Covid próf svo hann varð að fara,“ sagði Southgate á fréttamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á Puskas vellinum á morgun. England leikur fjóra leiki í þessum landsliðsglugga. Ásamt leiknum við Ungverjaland spilar liðið við Þýskaland í München á þriðjudag áður en Englendingar eiga tvo heimaleiki, gegn Ítalíu næsta laugardag og svo aftur við Ungverjaland þriðjudaginn 14. júní. Allt í C-riðli Þjóðadeildarinnar. „Vonandi getur Foden komið aftur í hópinn eftir leikinn við Þýskaland. Það fer eftir einkennum hans. Þessi sjúkdómur hefur mismunandi áhrif á hvern og einn,“ bætti landsliðsþjálfarinn við. Southgate staðfesti einnig að Fikayo Tomori og Marc Guehi myndu ekki vera með Englendingum í leiknum á morgun. „Fikayo og Marc komu báðir til móts við hópinn með meiðsli en bati þeirra gengur vel. Þeir verða ekki með á morgun en gætu spilað gegn Þýskalandi.“ Áhorfendabann er í Ungverjalandi eftir hegðun stuðningsmanna þeirra sem gerðu sig seka um kynþáttaníð. Ungverjar hafa þó fundið glufu á reglugerðinni og búist er við 30.000 áhorfendum á morgun, börn í fylgd með fullorðnum. „Við verðum að eiga við það sem kemur í okkar átt. Við höfum látið í ljós hvar við stöndum gagnvart kynþáttafordómum sem er með öllu óásættanlegur. Vonandi getur ungviðurinn á leiknum á morgun áttað sig á því hvers vegna Ungverjar eru í þessari stöðu. Við verðum að hugsa um okkur, halda áfram að gera það sem er rétt og setja gott fordæmi,“ sagði Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira