Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júní 2022 15:31 Milosevic átti í útistöðum við Alexander Sörloth í gær, en Haaland segir hann hafa verið litlu skárri við sig. Michael Campanella/Getty Images Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það. Haaland var hetja Norðmanna í gær og var ánægður með sigurinn. Hann var hins vegar óánægðari með Alexander Milosevic, miðvörð Svía og AIK, sem hann segir hafa níðst á honum. „Fyrst kallaði hann mig hóru. Ég get sagt með sanni að ég er það ekki. Síðan sagðist hann ætla að brjóta á mér fæturna. Mínútu síðar skoraði ég. Það var gaman, og ég vona að hann brjóti ekki eigin fætur,“ hefur norska sjónvarpsstöðin TV2 eftir Haaland. Milosevic var spurður út í ummæli Haalands og lét þann norska heyra það í samtali við SVT í Svíþjóð. „Ég vil ekki eyða tíma í að ræða eitthvað sem sagt var á vellinum. En ég skil ekki norsku og tala ekki norsku. Ég veit ekki hvort hann talar sænsku. En þetta er ekki eitthvað sem kom út úr mínum munni og ekki eitthvað sem ég stend á bakvið. Ég get ekki sagt mikið meira. Hvað sem gerðist á vellinum mun ég skilja eftir þar og einblína á framhaldið.“ segir Milosevic. Noregur er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli liðanna í B-deild Þjóðadeildarinnar en Svíar eru með þrjú stig eftir tap gærkvöldsins. Noregur mætir Slóveníu á fimmtudag en Svíar fá Serba í heimsókn. Liðin tvo mætast svo í grannaslag öðru sinni í Osló á sunnudagskvöld. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Haaland var hetja Norðmanna í gær og var ánægður með sigurinn. Hann var hins vegar óánægðari með Alexander Milosevic, miðvörð Svía og AIK, sem hann segir hafa níðst á honum. „Fyrst kallaði hann mig hóru. Ég get sagt með sanni að ég er það ekki. Síðan sagðist hann ætla að brjóta á mér fæturna. Mínútu síðar skoraði ég. Það var gaman, og ég vona að hann brjóti ekki eigin fætur,“ hefur norska sjónvarpsstöðin TV2 eftir Haaland. Milosevic var spurður út í ummæli Haalands og lét þann norska heyra það í samtali við SVT í Svíþjóð. „Ég vil ekki eyða tíma í að ræða eitthvað sem sagt var á vellinum. En ég skil ekki norsku og tala ekki norsku. Ég veit ekki hvort hann talar sænsku. En þetta er ekki eitthvað sem kom út úr mínum munni og ekki eitthvað sem ég stend á bakvið. Ég get ekki sagt mikið meira. Hvað sem gerðist á vellinum mun ég skilja eftir þar og einblína á framhaldið.“ segir Milosevic. Noregur er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli liðanna í B-deild Þjóðadeildarinnar en Svíar eru með þrjú stig eftir tap gærkvöldsins. Noregur mætir Slóveníu á fimmtudag en Svíar fá Serba í heimsókn. Liðin tvo mætast svo í grannaslag öðru sinni í Osló á sunnudagskvöld.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira