Aftur glutra Frakkar forystu sinni Atli Arason skrifar 6. júní 2022 21:05 Andrej Kramarić skorar úr vítaspyrnunni. Getty Images Liðin sem léku til úrslita á HM 2018, Frakkland og Króatía, endurtóku leikinn í Þjóðadeildinni í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli. Leikið var í Split í Króatíu. Dider Deschamps, þjálfari Frakklands, gerði 10 breytingar á byrjunarliðinu sínu sem tapaði 1-2 gegn Danmörku í síðasta leik. Aðeins Aurélien Tchouaméni hélt sínu sæti í liði Frakklands í kvöld. Fyrri hálfleikur var markalaus en þó ekki tíðindalítill. Frakkar skoruðu mark sem síðar var dæmt af vegna rangstöðu. Presnel Kimpembe, leikmaður Frakklands, bjargaði því að liðið lenti undir með frábærum varnarleik og Domagoj Vida, leikmaður Króatíu, var stálheppinn að vera ekki rekin útaf eftir tæklingu á Christopher Nkunku. Stuttu eftir hálfleik kom þó fyrsta markið þegar Wissam Ben Yedder á nákvæma sendingu í gegnum vörn Króatíu á Adrien Rabiot sem kláraði færið sitt af strakri prýði og kom Frakklandi marki yfir á 52. mínútu. Á 83. mínútu á Jonathan Clauss, leikmaður Frakklands, klaufalega tæklingu inn í vítateig á varamanninum Andrej Kramarić og vítaspyrna dæmd. Kramarić tók spyrnuna sjálfur og skoraði framhjá Mike Maignan í marki Frakklands. Bæði lið fengu dauðafæri til að stela sigrinum á síðustu mínútum leiksins en náðu ekki að nýta tækifærin sín. Þegar tvær umferðir eru búnar er Frakkland áfram í þriðja sæti 1. riðils og Króatía er í því fjórða. Bæði lið eru með eitt stig eftir tap í fyrstu umferð. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Dider Deschamps, þjálfari Frakklands, gerði 10 breytingar á byrjunarliðinu sínu sem tapaði 1-2 gegn Danmörku í síðasta leik. Aðeins Aurélien Tchouaméni hélt sínu sæti í liði Frakklands í kvöld. Fyrri hálfleikur var markalaus en þó ekki tíðindalítill. Frakkar skoruðu mark sem síðar var dæmt af vegna rangstöðu. Presnel Kimpembe, leikmaður Frakklands, bjargaði því að liðið lenti undir með frábærum varnarleik og Domagoj Vida, leikmaður Króatíu, var stálheppinn að vera ekki rekin útaf eftir tæklingu á Christopher Nkunku. Stuttu eftir hálfleik kom þó fyrsta markið þegar Wissam Ben Yedder á nákvæma sendingu í gegnum vörn Króatíu á Adrien Rabiot sem kláraði færið sitt af strakri prýði og kom Frakklandi marki yfir á 52. mínútu. Á 83. mínútu á Jonathan Clauss, leikmaður Frakklands, klaufalega tæklingu inn í vítateig á varamanninum Andrej Kramarić og vítaspyrna dæmd. Kramarić tók spyrnuna sjálfur og skoraði framhjá Mike Maignan í marki Frakklands. Bæði lið fengu dauðafæri til að stela sigrinum á síðustu mínútum leiksins en náðu ekki að nýta tækifærin sín. Þegar tvær umferðir eru búnar er Frakkland áfram í þriðja sæti 1. riðils og Króatía er í því fjórða. Bæði lið eru með eitt stig eftir tap í fyrstu umferð.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira