Kveinuðu þegar Bubbi lofaði tíu árum í viðbót Eiður Þór Árnason skrifar 6. júní 2022 22:48 Bubbi Morthens lætur sig ekki vanta í Borgarleikhúsið. Vísir Sérstök hátíðarsýning á söngleiknum Níu líf fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld í tilefni af 66 ára afmæli Bubba Morthens. Tónlistarmaðurinn segir góða tilfinningu fylgja því að vera viðstaddur hana á þessum tímamótum en Bubbi hefur horft á hverja einustu sýningu söngleiksins sem hefur notið mikilla vinsælda. Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri sýningarinnar, segir þetta vera táknræn tímamót en 66 ára afmæli Bubba ber upp á dagsetningunni 6.6.2022. Söngleikurinn hefur nú verið sýndur 99 sinnum og stendur til að halda sýningum áfram. „99 er nefnilega 66 frá öðru sjónarhorni og Bubbi hefur alltaf verið laginn við að finna ný sjónarhorn á hlutina. 99. sýning og 66 ára afmæli, þetta fer vel saman,“ sagði Ólafur Egill í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann bætir við að engin sýning verksins sé eins og til að mynda hafi fjölmargir ólíkir trúbadorar skipst á að taka þátt í söngleiknum. Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eftir sýninguna í Borgarleikhúsinu.Vísir/Elísabet Má gera ráð fyrir að sýningin haldi lengi áfram? „Já, það er bara þannig. Ég myndi segja allavega svona tíu ár í viðbót,“ segir Bubbi glottandi og uppsker kvein úr leikarahópnum fyrir aftan sig. Borgarleikhúsið færði Bubba sérstaka rós í garðinn í tilefni afmælisins og tók allur salurinn undir í afmælissöng. Horfa má á sýnishorn úr upphafslagi sýningarinnar í spilaranum hér fyrir neðan. Leikhús Tónlist Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Það byrjaði allt með einni hugsun Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Það byrjaði allt með einni hugsun „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri sýningarinnar, segir þetta vera táknræn tímamót en 66 ára afmæli Bubba ber upp á dagsetningunni 6.6.2022. Söngleikurinn hefur nú verið sýndur 99 sinnum og stendur til að halda sýningum áfram. „99 er nefnilega 66 frá öðru sjónarhorni og Bubbi hefur alltaf verið laginn við að finna ný sjónarhorn á hlutina. 99. sýning og 66 ára afmæli, þetta fer vel saman,“ sagði Ólafur Egill í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann bætir við að engin sýning verksins sé eins og til að mynda hafi fjölmargir ólíkir trúbadorar skipst á að taka þátt í söngleiknum. Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eftir sýninguna í Borgarleikhúsinu.Vísir/Elísabet Má gera ráð fyrir að sýningin haldi lengi áfram? „Já, það er bara þannig. Ég myndi segja allavega svona tíu ár í viðbót,“ segir Bubbi glottandi og uppsker kvein úr leikarahópnum fyrir aftan sig. Borgarleikhúsið færði Bubba sérstaka rós í garðinn í tilefni afmælisins og tók allur salurinn undir í afmælissöng. Horfa má á sýnishorn úr upphafslagi sýningarinnar í spilaranum hér fyrir neðan.
Leikhús Tónlist Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Það byrjaði allt með einni hugsun Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Það byrjaði allt með einni hugsun „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira