Ítalir tylltu sér á toppinn | Færeyingar sáu tvö rauð í tapi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 21:30 Ítalir fögnuðu sigri í kvöld. Marco Luzzani/Getty Images Ítalir tylltu sér á topp 3. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir að liðið vann 2-1 sigur gegn Ungverjum í kvöld. Þá máttu frændur okkar Færeyingar þola 0-1 tap gegn Lúxemborg í C-deild eftir að hafa fengið tvö rauð spjöld í leiknum. Nicolo Barella og Lorenzo Pellegrini sáu til þess að Ítalir höfðu 2-0 forystu er flautað var til hálfleiks í leik þeirra gegn Ungverjum. Gianluca Mancini minnkaði svo muninn fyrir Ungverja eftir um klukkutíma leik þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og þar við sat. Niðurstaðan varð 2-1 sigur Ítalíu sem nú situr á toppi 3. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar með fjögur stig eftir tvo leiki. 𝑁𝑎𝑡𝑖𝑜𝑛𝑠 𝐿𝑒𝑎𝑔𝑢𝑒🇮🇹🇭🇺 #ItaliaUngheria 2️⃣-1️⃣⚽️ #Barella 30’, #Pellegrini 45’, aut. #Mancini 61’📋 A #Cesena la giovane #Nazionale schierata da Mancini vince e conquista la vetta del Gruppo 3 della #NationsLeague #Azzurri #ItaUng #VivoAzzurro pic.twitter.com/I14Ic0KquP— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri) June 7, 2022 Þá máttu frændur okkar Færeyingar þola 0-1 tap gegn Lúxemborg. Rene Joensen fékk að líta beint rautt spjald í liði Færeyinga á 68. mínútu áður en Gerson Rodrigues kom gestunum yfir stuttu síðar af vítapunktinum. Færeyingar enduðu svo á að spila seinustu tíu mínútur leiksins manni færri eftir að Solvi Vatnhamar fékk að líta beint rautt spjald. Lúxemborg er því með sex stig eftir fyrstu tvo leiki riðilsins, en Færeyingar eru enn án stiga. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira
Nicolo Barella og Lorenzo Pellegrini sáu til þess að Ítalir höfðu 2-0 forystu er flautað var til hálfleiks í leik þeirra gegn Ungverjum. Gianluca Mancini minnkaði svo muninn fyrir Ungverja eftir um klukkutíma leik þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og þar við sat. Niðurstaðan varð 2-1 sigur Ítalíu sem nú situr á toppi 3. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar með fjögur stig eftir tvo leiki. 𝑁𝑎𝑡𝑖𝑜𝑛𝑠 𝐿𝑒𝑎𝑔𝑢𝑒🇮🇹🇭🇺 #ItaliaUngheria 2️⃣-1️⃣⚽️ #Barella 30’, #Pellegrini 45’, aut. #Mancini 61’📋 A #Cesena la giovane #Nazionale schierata da Mancini vince e conquista la vetta del Gruppo 3 della #NationsLeague #Azzurri #ItaUng #VivoAzzurro pic.twitter.com/I14Ic0KquP— Nazionale Italiana ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri) June 7, 2022 Þá máttu frændur okkar Færeyingar þola 0-1 tap gegn Lúxemborg. Rene Joensen fékk að líta beint rautt spjald í liði Færeyinga á 68. mínútu áður en Gerson Rodrigues kom gestunum yfir stuttu síðar af vítapunktinum. Færeyingar enduðu svo á að spila seinustu tíu mínútur leiksins manni færri eftir að Solvi Vatnhamar fékk að líta beint rautt spjald. Lúxemborg er því með sex stig eftir fyrstu tvo leiki riðilsins, en Færeyingar eru enn án stiga.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira